Kennt er að nota helstu tól forritsins og undirstöðuatriði til að teikna í forritinu.
Kennt er í skólanum og er InDesign forritið í tölvum skólans.
Verkefni á námskeiðinu eru m.a. teikningar, mynsturgerð og umbreyting á ljósmynd yfir í vektormynd.
Forritið er í tölvum skólans.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.
19. apríl | mánudagur | 18:00 – 21:00 |
21. apríl | miðvikudagur | 18:00 – 21:00 |
26. apríl | mánudagur | 18:00 – 21:00 |
28. apríl | miðvikudagur | 18:00 – 21:00 |
3. maí | mánudagur | 18:00 – 21:00 |
Alls 15 klukkutímar
Brynhildur Björnsdóttir
Brynhildur er grafískur hönnuður og kennari í Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.
Námskeiðsgjald: 45.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu
Byrjendanámskeið í Indesign þar sem farið verður í helstu atriði varðandi umbrotshönnun og framsetningu á texta, myndum og grafík. Kennt er í skólanum og er Illustrator forritið í tölvum skólans.
Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]
Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.