fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Nú er opið fyrir innritun og þú getur kynnt þér fjölbreytt námsframboð Tækniskólans. Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum.

Upplýsingar um námsframboð

Nám með áherslu á tæknistörf við kvikmyndagerð

Skoða nám í kvikmyndagerð

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut

Skapandi nám sem snýr að hönnun og tækni.

Skoða grafíska miðlun

Ertu hand­lagin(n) og lagin(n) við vélar? Þá er prentun fyrir þig.

Nánar

Í náminu öðlast nemendur m.a. þekk­ingu og færni til að annast upp­bygg­ingu og viðhald véla.

Nánar

Dreymir þig um að geta saumað fullgerða flík frá grunni? Breyta fötum og skapa ný.

Skoða nám í kjólasaum og klæðskurði

Nám í vefþróun er tveggja ára diplómanám með mikla starfsmöguleika

Skoða Vefskólann
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

30. mars 2020

Þú getur haft samband

- skrifstofa og stoðþjónusta svara í síma og skilaboðum

Skiptiborð s. 514 9000 er opið mánu­daga kl. 10:00-15:00 og aðra virka daga kl. 08:00-15:00.
Netspjallið hér á forsíðunni er opið frá kl. 9-12 og 13-15 virka daga.
Stoðþjónusta og námsaðstoð er m.a veitt í gegnum síma og forritið Teams.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námsbrautir

Sjá fleiri námsbrautir

Dagskóli / starfsréttindi / 4 annir

Skipstjórn, námsstig B

Námið er krefjandi og veitir möguleika á vel launuðu starfi við sjávarútveg eða í ferðaþjónustu....

Lesa meira

Dagskóli/ starfsréttindi/ 8 annir

Skipstjórn, námsstig D (ótakmörkuð)

Ótakmörkuð alþjóðleg réttindi á öll skip (að lokinni starfsþjálfun) og stúdentspróf....

Lesa meira

Dagskóli/ starfsréttindi/ 6 annir

Ljósmyndun

Viltu vinna hjá dagblaði, fjölmiðli, í eigin stúdíói eða vera freelance? Taka tískumyndir, portrett, landslagsmyndir ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er mánudagurinn 06. apríl

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

apríl
08. Miðvikudagur
18:00 - 21:30
Klúbbakvöld ENIAC – fellur niður Háteigsvegur - 2. hæð
08. Miðvikudagur
18:00 - 21:30
Bíókvöld NTM – fellur niður Matsalur Skólavörðuholti
06. 06. - 14. apríl Páskafrí frá 6. apríl til og með 13. apríl.
15. Miðvikudagur
09:15 - 12:00
Karladagur á hársnyrtibraut – AFLÝST Handverksskólinn Skólavörðuholt
15. Miðvikudagur
13:10 - 17:00
Stofudagur hársnyrtibrautar – AFLÝST Handverksskólinn Skólavörðuholt
15. Miðvikudagur
18:00 - 21:30
Spilakvöld NTM – fellur niður Matsalur Skólavörðuholti
18. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt S405
20. Mánudagur
13:10 - 14:35
Stærðfræði, jafningjaaðstoð, aukatímar Námsver 5.hæð Skólavörðuholt
21. Þriðjudagur
10:20 - 11:20
Jafningjaaðstoð, aukatímar í tölvugreinum Upplýsingatækniskólinn Bókasafn Háteigsvegi
21. Þriðjudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram