fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Forinnritun 10. bekkinga fer fram 8. mars til 13. apríl.

Kynntu þér námsframboð Tækniskólans hér

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Langar þig að verða gull- og silfursmiður? Skoðaðu námsbrautina.

Skoða gull- og silfursmíðabraut

K2: Tækni- og vísindaleiðin er krefjandi leið til stúdentsprófs.

Skoða K2

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða námsbraut í húsgagnasmíði

Í náminu öðlast nemendur m.a. þekk­ingu og færni til að annast upp­bygg­ingu og viðhald véla.

Nánar

Nám í rafeindavirkjun fjallar m.a. raf­einda­tækni, raf­einda­vélfræði,
for­ritun og fjar­skipta­tækni.

Skoða nám í rafeindavirkjun

Nám í vefþróun er tveggja ára diplómanám með mikla starfsmöguleika

Skoða Vefskólann
Allar brautir

Námsbrautir

Dagskóli/ grunnnám/ 4 annir

Grunnnám rafiðna

Nám í rafiðnaði hefst alltaf á undirbúningsbraut sem er grunnnám í rafiðngreinum og tekur fjórar ...

Lesa meira

Dagskóli/ starfsréttindi/ 5 annir

Málm- og véltækni – Vélvirkjun

Þú lærir m.a. viðhald véla, kælikerfa og loftstýringa. Stúdentsleið í boði....

Lesa meira

DAGSKÓLI/Haustönn 2021/STARFSRÉTTINDI/4 ANNIR

Jarðvirkjun

Fagleg vinnubrögð og öryggismál, gæði og skilvirkni verkefna við fjölbreytt störf í mannvirkjagerð. Þú öðlast ...

Lesa meira

Námskeið

Námskeið / 12. - 26. apríl 2021

InDesign bæklingagerð

Byrjendanámskeið í Indesign þar sem farið verður í helstu atriði varðandi umbrotshönnun og framsetningu á ...

Lesa meira

Fjarnámskeið / 8. mars - 7. maí 2021

GMDSS ROC fjarnám

GMDSS-ROC (Global Maritime Distress and Safety System – Restricted Operator‘s Certificate) Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. ...

Lesa meira

Námskeið /17. - 20. maí 2021

GPS staðsetningartæki og rötun

Námskeiðið fer er kennt í skólanum 17. og 19. maí og svo er verkleg útiæfing  ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er laugardagurinn 06. mars

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

mars
08. Mánudagur
Starfsdagur – skóli lokaður
09. Þriðjudagur
Starfsdagur – skóli lokaður
12. Föstudagur
13:00 - 14:00
Jafningjaaðstoð í tölvugreinum – aukatímar Háteigsvegur
13. Laugardagur
10:00 - 12:00
Vinnustofa í stærðfræði – aukatímar Skólavörðuholt
16. Þriðjudagur
10:30 - 12:30
Jafningjafræðsla í stærðfræði – aukatímar Fjarkennsla
15. 15. - 19. mars Valvika
19. Föstudagur
13:00 - 14:00
Jafningjaaðstoð í tölvugreinum – aukatímar Háteigsvegur
Leita í dagatali

Skólalíf

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?