fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Nám í stafrænni hönnun er tveggja ára diplómanám með áherslu á tölvuleikjagerð og tæknibrellur.

Hér eru upplýsingar um námsbrautina og innritun

Í pípu­lögnum lærir þú m.a. að leggja hita-, neyslu­vatns- og frá­rennslis­kerfi.

Skoða nám á brautinni

Langar þig að verða gull- og silfursmiður? Skoðaðu námsbrautina.

Skoða gull- og silfursmíðabraut

Húsasmíðanámið veitir starfsréttindi og fjölda leiða í meira nám.

Skoða húsasmíðabraut

Spennandi nám í rafiðnaði með mikla starfsmöguleika.

Skoða rafvirkjun

Kynntu þér skapandi, hagnýtt og verklegt nám í veggfóðrun- og dúkalögn.

Nokkur sæti laus á vorönn 2019.

Nánar

Undirbúningur fyrir störf í hársnyrtiiðnaði og sveinspróf í hársnyrtiiðngreinum.

Skoða hársnyrtibraut

Hag­nýtt nám þar sem þú lærir á öll helstu forrit til hönn­unar á mann­virkjum.

Nánar
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

23. maí 2020

Útskrift skólans vor 2020

- Föstudaginn 29. maí í Eldborgarsal

Útskrift Tækniskólans fer fram föstudaginn 29. maí næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Vegna Covid- 19 verður útskriftinni skipt í tvær athafnir, sú fyrri hefst kl.12:00 og sú seinni kl.15:00 - en það má gera ráð fyrir að hvor athöfn taki u.þ.b. 1,5 klst. Nemendur eru beðnir að mæta 30 mínútum fyrir athöfn. Útskrift verður streymt beint á Youtube.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 15. - 19. júní - Fyrir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Tæknibrellur og upptökur

Viltu læra að taka upp eigið myndefni í greenscreen stúdíói og bæta við upptökuna tæknibrellum, ...

Lesa meira

Námskeið / 15. - 19. júní - Fyrir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Ljósmyndun

Viltu læra grunnatriði í ljósmyndun? ATH: Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst....

Lesa meira

Námskeið / 15. - 19. júní - Fyrir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Tæknihönnun

Langar þig að að hanna og búa til ótrúlegustu hluti eftir eigin höfði? Námskeiðið er ...

Lesa meira

Námsbrautir

Sjá fleiri námsbrautir

Dagskóli/ starfsréttindi/ 10 annir

Vélstjórn, námsstig D (vélfræðingur)

Ótakmörkuð starfsréttindi sem vélstjóri og vélvirki (að lokinni starfsþjálfun og sveinsprófi) ásamt stúdentsprófi sem opnar ...

Lesa meira

Dagskóli/ grunnnám/ 3-4 annir

Starfsbraut starfsnámsbraut

Brautin er ætluð nemendum sem stundað hafa nám í sérdeildum grunnskóla eða notið mikillar sérkennslu ...

Lesa meira

Dagskóli/ starfsréttindi/ 5 annir

Málm- og véltækni – Vélvirkjun

Þú lærir m.a. viðhald véla, kælikerfa og loftstýringa. Stúdentsleið í boði....

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er miðvikudagurinn 27. maí

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

maí
29. Föstudagur
Útskrift Tækniskólans – 29. maí 2020 Harpa
ágúst
14. Föstudagur
Stundatöflur — haust 2020 opnast í Innu
20. Fimmtudagur
Kennsla hefst á haustönn 2020
27. Fimmtudagur
- 20:00
Nýnemaferð Tækniskólans Suðurland
september
03. 03. - 04. september Nýnemaball Gamla bíó
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram