Skrifstofa

Skrifstofa

Skrifstofa skólans er á Skólavörðuholti, fyrstu hæð, gegnt aðalinngangi.

Á skrifstofunni eru veittar upplýsingar um starf skólans og ýmis nemendaþjónusta, svo sem að taka við veikindavottorðum og veita staðfestingu á skólavist.  

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 08:00 - 15:00.

Skrifstofuþjónusta á bókasafni

Nemendur á Háteigsvegi og í Hafnarfirði geta skilað inn veikindavottorðum og fengið staðfestingu á skólavist á bókasöfnunum.

Um geymsluskápa.