Fréttir forsíða

Turninn á húsi Tækniskólans Skólavörðuholti.

Kennslumat - takið þátt! - 26/2/15

Nú stendur yfir kennslu- og miðannarmat í Tækniskólanum. Nemendur eru hvattir til að fylla út kennslumat á kennsluvef Innu.

Lesa meira
Háskóladagurinn 28. febrúar 2015

Háskóladagurinn 28. febrúar 2015 - 27/2/15

Háskóladagurinn fer fram á þremur stöðum. Í Háskóla Íslands kynna HÍ, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands námsleiðir sínar. Í Háskólanum í Reykjavík kynna HR og Bifröst sínar námsleiðir og í Listaháskólanum, Laugarnesvegi verða allar deildir LHÍ.

Ókeypis verður í sérstakan Háskóladagsstrætó sem mun ganga á milli skólanna. Dagskráin er á www.haskoladagurinn.is.

Lesa meira
Veggspjald - námskynning í Danmörku

Nám í Danmörku? - 23/2/15

Námskynning í Norræna húsinu laugardag 28. feb. Danskir háskólar og aðrar menntastofnanir á háskólastigi taka þátt í Háskóladeginum.

Lesa meira
Vefsíða Erasmusplus

Erasmus+ opnar dyr út í heim - 4/2/15

Erasmus+ er heiti á samstarfsáætlun sem býður fjölmörg tækifæri fyrir nemendur og starfsmenn sem hafa áhuga á að vinna eða læra í Evrópu. Umsóknarfrestur er til 4. mars.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Febrúar 2015
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
 

Á döfinni

28.02.2015, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði dagskóla

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla) í stofu 304 Skólavörðuholti.

02.03.2015, kl. 8:10 Atburðir Stofudagar Hársnyrtiskólans

Allir velkomnir í hársnyrtingu þessa daga gegn vægu gjaldi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Afgreitt eftir númerum. 

02.03.2015, kl. 15:20 - 16:40 Atburðir Námsaðstoð fyrir tölvubrautarnema á vorönn 2015

Þarftu aðstoð? Ertu í grunndeild tölvubrautar? Eldri nemar aðstoða við námið í stofu 635 á mánudögum og fimmtudögum.

02.03.2015, kl. 18:00 - 20:00 Atburðir Stoðtímar í stærðfræði í Meistaraskólanum

Stoðtímar í stærðfræði í Meistaraskólanum kl. 18-20 í stofu 402, Skólavörðuholti.

Námskeið / námsleiðir

Bæklingagerð í InDesign

2. - 11. mars 2015

HTML5 og CSS3

2. - 11. mars 2015

Photoshop grunnnámskeið

2. - 12. mars 2015

Póstlisti Endurmenntunarskólans

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulegar fréttir af skemmtilegum og áhugaverðum námskeiðum.


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS