Fréttir forsíða

Tækniskólinn Skólavörðuholti

Fyrsta lota Meistaraskóla - eldri námskrá - 26/8/16

Fyrsta staðlota Meistaraskólans er á Skólavörðuholti 29. og 30. ágúst. Aðeins fyrir nemendur sem stunda meistaranám skv. eldri námsskrá.
Stundatafla fyrir staðlotuna: í pdf formi 

Um námsskipulag Meistaraskólans sjá nánar á síðu skólans.

Lesa meira
Veggspjald - Nýnemaball haust 2016

Nýnemaball og nýnemaferð - 24/8/16

Nýnemaballið verður haldið á Spot fimmtudaginn 1.september. 

Nýnemaferðin verður farin 30. – 31. ágúst. Ferðin er bara fyrir nemendur fædda árið 2000. 

Kíktu á  http://nst.is/ en þar verður miðasalan bæði í ferðina og á ballið :)

Lesa meira
Forsíða Tækniskólalínunnar haust 2016

Tækniskólalínan - 22/8/16

Í Tækniskólalínunni er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið. 
Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að kynna sér efni línunnar og sérstaklega foreldrar og forráðamenn.

Hér er skóladagatal fyrir veturinn 2016-17.

Lesa meira
Námsgögn í Iðnú haust 2016.

Skólabækur - námsgagnalisti - 15/8/16

Nemendur og kennarar finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innu, hægra megin efst í stundatöflunni og á námsgagnalista  hér á vefnum.

Iðnú skólavörubúð  býður nemendum og kennurum Tækniskólans sérstök kjör. 

Lesa meira
Hönnunar- og handverksskólans að störfum

Hönnunar- og nýsköpunarbraut - 10/8/16

Ný braut sem byggir á sterkum og góðum grunni og heyrir undir Tæknimenntaskólann. Áhersla verður lögð á nýsköpun og sjálfbærni og að undirbúa nemendur undir hönnunar- og tæknitengdar greinar á háskólastigi.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulíf

Atvinnulíf

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann og deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá þjónustu atvinnulífstengils.

Fréttir og tilkynningar úr atvinnulífinu sem tengjast verknámi:

Radiomiðun leitar að nema í rafeindavirkjun


Starfslýsing: starfið felst í uppsetningu og viðhaldi á fjarskipta og tölvubúnaði, ásamt þjónustu við netkerfi, sjónvarpskerfi, símstöðvar, póstþjóna og aðrar lausnir sem Radiomiðun sér um rekstur á um borð í skipum.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Brynhildur Halldórsdóttir í gegnum tölvupóst brynhildur@siminn.is eða síma 865 2156

VHE óskar eftir nemum í smiðju og á renniverkstæði


Merki VHE

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Inga Blandon í gegnum tölvupóst gudrun@vhe eða síma 782 1030

Stjörnustál óskar eftir nemum til vinnu

Merki StjörnustálsVinna með námi eða hlutastarf er í boði. Um er að ræða vinnu í málmsmíði og ýmsum viðgerðum. Hentar vel fyrir nema í grunndeild málmiðna og/eða sambærilegu námi.

Nánari upplýsingar veita Grétar í gegnum tölvupóst umsokn@stjornustal.is eða síma 692 8091


Námssamningar

Aðstoð við verknám


Áfallahjálp

Áfallahjálp

Viðbrögð við áföllum

Áfallaráð ber ábyrgð á að í gildi sé áætlun, sbr. neðangreint, sem farið er eftir þegar áföll verða. Skólameistari fer með stjórn ráðsins. Áfallaráð fer með verkstjórn við válega atburði og ber ábyrgð á að viðbragðsáætlun þessari sé fylgt. Til áfalla teljast andlát, slys og bráð veikindi sem nemendur eða starfsmenn verða fyrir.

Hverjir sitja í áfallaráði?

  • Skólameistarar
  • Tveir námsráðgjafar
  • Rekstrar- og fjármálastjóri

Áætlun vegna áfalla

Sá sem fyrstur fær upplýsingar um dauðsfall eða slys kemur þeim til skólameistara sem aflar nánari upplýsinga um atburðinn. Í kjölfarið kallar skólameistari áfallaráð saman. Ef skólinn er ekki starfandi t.d. vegna sumarleyfis, skal koma upplýsingum á skrifstofu eða til skólameistara við fyrsta mögulega tækifæri. Áfallaráð ákveður viðbrögð og fylgir þeim eftir.

Áætlun vegna áfalla.Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Ágúst 2016
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
 

Á döfinni

02.09.2016 Atburðir Úrsögn úr áfanga - síðasti dagur

Skráning úr áfanga á skrifstofu eða hjá námsráðgjafa.

02.09.2016 Atburðir Síðasti skráningardagur í útskrift jól 2016

Síðasti dagur fyrir útskriftarnema til að skrá sig í útskrift í desember 2016. Skráning hjá skólastjóra.

06.10.2016 - 07.10.2016 Atburðir Miðannarmat

Kennslu- og miðannarmat í Tækniskólanum. Vinsamlegast fyllið út kennslumat á kennsluvef Innu.

17.10.2016 Atburðir Valdagur dagskólanema

Á valdegi staðfesta nemendur umsókn um skólavist á næstu önn.

Námskeið / námsleiðir

Málmsuða grunnur

5. - 9. september 2016 | 3. - 5. október 2016

Skemmtibátanámskeið - fjarnám

12. september - 15. október 2016

Saumanámskeið fyrir byrjendur

12. sept.-10. okt. og 14. sept.-12. okt. 2016


Lightroom myndvinnsla

21. september - 3. október 2016


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS