Tungumál


Fréttir forsíða

Verðlaunahafarnir í myndaljóðakeppninni með verkin sín. Lára Fjeldsted Ásgeirsdóttir, Hugrún Lena Hansdóttir og Sara Bjarney Ólafsdóttir

Verðlaun veitt fyrir myndljóð - 21/11/14

Verðlaunaafhending fór fram í samkeppninni um myndskreytingar við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. 

Fyrstu verðlaun í keppninni hlaut Lára Fjeldsted Ásgeirsdóttir.
Lesa meira
Bókalisti

Haustprófin! - 13/11/14

Vikuna 1. til 5. desember mæta nemendur samkvæmt stundskrá í samráði við kennara. Í þeirri viku er prófa- og námsmatsvika sem kennarar skipuleggja.

Lesa meira
myndbok

Stöðupróf/Placement tests haldin í MH - 31/10/14

Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin 24. til 27. nóvember kl. 16:00 í Menntaskólanum við Hamrahlíð í stærðfræði og eftirtöldum tungumálum: dönsku, ensku, frönsku, ítölsku, norsku, spænsku, sænsku og þýsku. Rafræn skráning í stöðupróf - online registration.

Lesa meira

Tækifæri fyrir nemendur í húsgagnasmíði - 13/11/14

Menntamálaráðuneytið veitir húsasmíðameisturum - sem uppfylla ákvæði um ákveðna verkþætti - undanþágu til þess að taka nemendur í húsgagnasmíði á námssamning.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira


Á döfinni

22.11.2014, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði dagskóla

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla)  í stofu 304 Skólavörðuholti.

24.11.2014, kl. 18:00 - 20:00 Atburðir Stoðtímar í stærðfræði í Meistaraskólanum

Stoðtímar í stærðfræði í Meistaraskólanum kl. 18-20 í stofu 402, Skólavörðuholti.

29.11.2014, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði dagskóla

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla)  í stofu 304 Skólavörðuholti.

Námskeið / námsleiðir

Málmsuða grunnur

8. - 10. desember 2014

Revit Rendering

8. - 10. desember 2014

Póstlisti Endurmenntunarskólans

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulegar fréttir af skemmtilegum og áhugaverðum námskeiðum.