Tungumál


Fréttir forsíða

Húsasmiðjan og Ístak gefa Raftækniskólanum og Byggingatækniskólanum 8 borvélar

Húsasmiðjan og Ískraft gefa batterísborvélar - 30/10/14

Fimmtudaginn 30. október komu fulltrúar frá Húsamiðjunni og Ískraft færandi hendi og gáfu Raftækniskólanum og Byggingatækniskólanum átta Hitachi batterísborvélar. Lesa meira
Veggspjald sem unnið var til heiðurs minningu Jónasar Hallgrímssonar.

Myndljóð – ljóðmynd - 30/10/14

Í tilefni af degi íslenskrar tungu efnir bókasafn skólans ásamt íslenskudeild til samkeppni um myndskreytingar við ljóð og ljóðaþýðingar Jónasar Hallgrímssonar. Efnistök eru frjáls en myndljóðum skal skila á bókasafnið í lokuðu umslagi.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

Þriðja staðlota Meistaraskólans haustönn 2014 - 28/10/14

Þriðja staðlota Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 3. - 5. nóvember. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira
Nemendur í hljóðtækninámi Tækniskólans/Sýrlands

Hljóðtækninám Tækniskólans og Sýrlands - 24/10/14

Innritun í hljóðtækninám Tækniskólans og Sýrlands er hafin. Innritun fer fram á www.menntagatt.is og er opið fyrir innritun til 30. nóvember.

Lesa meira

Skoða eldri fréttirAtvinnulífstengill

Aðstoð við nemendur í verknámi

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira


Á döfinni

01.11.2014, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði dagskóla

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla)  í stofu 304 Skólavörðuholti.

03.11.2014, kl. 18:00 - 20:00 Atburðir Stoðtímar í stærðfræði í Meistaraskólanum

Stoðtímar í stærðfræði í Meistaraskólanum kl. 18-20 í stofu 402, Skólavörðuholti.

06.11.2014, kl. 8:10 - 11:55 Atburðir Stofudagar Hársnyrtiskólans

Allir geta komið og fengið klippingu, litun o.fl. Afgreitt er eftir númerum.

Námskeið / námsleiðir

Póstlisti Endurmenntunarskólans

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulegar fréttir af skemmtilegum og áhugaverðum námskeiðum.

Útskurður í tré

1. - 22. nóvember 2014

Trésmíði fyrir konur

3. - 19. nóvember 2014 biðlisti

Landslag, málun og skissuvinna Nýtt!

3. - 24. nóvember 2014

Bæklingagerð í InDesign

3. - 12. nóvember 2014

Olíumálun/litafræði fyrir byrjendur

5. - 26. nóvember 2014


Námskeið / námsleiðir

Engin grein fannst.