Fréttir forsíða

Föstudaginnn 27.nóv fellur niður kennsla frá 12:30-14:30 - 24/11/15

Vegna jarðarfarar Hauks Freys Agnarssonar flugkennara mun kennsla í Tækniskólanum falla niður föstudaginn 27. nóvember frá 12:30 til 14:30.

Útförin verður frá Vídalínskirkju kl. 13:00

Lesa meira
Bókalisti

Lokapróf haustannar 2015 - 11/11/15

Vikuna 7. - 11. desember eru próf skv. próftöflu sem birt er í Innu hjá hverjum nemanda á sömu síðu og stundataflan. Skólastarf er samkvæmt stundaskrá og kennsluáætlun til 4. desember.
Sjúkrapróf verða föstudaginn 11. desember (sjá nánar í frétt).
Nemendur ættu að kynna sér prófareglur Tækniskólans. 

Lesa meira
Sölusýning i Tækniskólanum Hafnarfirði

Sölusýning húsgagna í Hafnarfirði - 26/11/15

Sölusýning starfsbrautar Tækniskólans í Hafnarfirði 
Til sýnis og sölu eru húsgögn sem nemendur hafa gert upp. Opið á skólatíma fram í miðjan desember. Allir velkomnir!

Lesa meira
Sjómannaskólinn við Háteigsveg

Gjalddagi skólagjalda vorannar er 4.des. - 25/11/15

Gjalddagi skólagjalda þeirra nemenda sem greiddu 5.000 króna staðfestingagjald vorannar 2016 er föstudagurinn 4. desember. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Áfallahjálp

Upplýsingar um áfallahjálp

Hér að neðan eru helstu upplýsingar um næstu skref og viðbrögð vegna flugslyssins sem varð 12. nóvember 2015

Helstu upplýsingar – í kjölfar flugslyss – verklag: 

 

Sérstakt viðbragðsteymi var skipað í kjölfar flugslyssins – í teyminu sitja;

 • Jón B. Stefánsson – Skólameistari
 • Baldvin Birgisson – Skólastjóri Flugskóla Íslands
 • Guðlaugur Sigurðsson – Rekstrarstjóri verklegrar deildar
 • Jón Arnar Ólafsson – Yfirkennari verklegu deildar
 • Sölvi Þórðarson - Yfirkennari verklegu deildar
 • Reynir Einarsson – Yfirkennari bóklegu deildar
 • Hulda Birna Baldursdóttir – Markaðsmál
 • Ólafur Sveinn Jóhannesson – Atvinnulífstengill

Auk þeirra sitja í teyminu fulltrúar Góðra Samskipta

 • Andrés Jónsson – Almannatengill
 • Ylfa Kristín árnadóttir - Almannatengill  
Rauði krossinn - sálrænn stuðningur - upplýsingar
Bæklingur um sálrænan stuðning - Rauði krossinn

Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

 •   Öflun námssamnings 
 •   Gerð ferilskráa eða CV
 •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
 •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Nóvember 2015
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
 

Á döfinni

27.11.2015, kl. 12:30 - 14:30 Atburðir Aukatímar fyrir rafiðnaðarnema

Mentor - aukatímar í rafiðngreinum í stofu 337. Eldri nemar aðstoða.

28.11.2015, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði dagskóla

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla) í stofu 304 Skólavörðuholti.

30.11.2015, kl. 11:10 - 13:10 Atburðir Aukatímar fyrir rafiðnaðarnema

Mentor - aukatímar í rafiðngreinum í stofu 337. Eldri nemar aðstoða.

30.11.2015, kl. 18:00 - 20:00 Atburðir Stoðtímar í stærðfræði dreifnámsáfanga

Á mánudögum frá 18 – 20 í stofu 402 á Skólavörðuholti.

Námskeið / námsleiðir

Öll námskeið

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið

Málmsuða grunnur

7. - 9. desember 2015

Silfursmíði fyrir byrjendur og lengra komna

11. jan. - 29. feb. | 13. jan. - 2. mars. | 19. jan. - 8. mars 2016

Húsgagnaviðgerðir

18. janúar - 1. febrúar 2016

Saumanámskeið fyrir byrjendur

18. janúar - 22. febrúar | 20. janúar - 24. febrúar | 3. - 5. mars 2016Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS