Fréttir forsíða

Tækniskóli unga fólksins - 15/5/15

Tækniskólinn býður nú í fyrsta sinn upp á námskeið fyrir ungt fólk í tvær vikur í júní. Námskeiðin eru vikulöng og fara fram annars vegar 15. – 19. júní og hins vegar 22. – 26. júní. 

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti.

Sameining TS og IH og sumarnám fyrir unglinga - 7/5/15

Jón B. Stefánsson skólameistari kom í viðtal í Ísland í bítið og fjallaði um sameiningu Tækniskólans og Iðnskólans í Hafnarfirði. Einnig var rætt um mikilvægi meiri kynningar á verknámi og sumarnám sem Tækniskólinn ætlar að bjóða ungu fólki upp á. 

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans Skólavörðuholti

Starfsáætlun 2015-16 - 22/4/15

 Nú er komin starfsáætlun fyrir starfsárið 2015-2016. 

Lesa meira

Útskriftir hjá Tækniskólanum, vorönn 2015 - 28/5/15

Annarsvegar útskrifaði Tækniakademían og Flugskóli Íslands, ásamt Myndlistaskóla Reykjavíkur um 110 nemendur í Hallgrímskirkju og hinsvegar útskrifaði Tækniskólinn um 400 nemendur úr dagskóla í Háskólabíó

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Maí 2015
S M Þ M F F L
          1 2
3 4
mánudagur
5
þriðjudagur
6
miðvikudagur
7
fimmtudagur
8
föstudagur
9
10
sunnudagur
11
mánudagur
12
þriðjudagur
13
miðvikudagur
14 15
föstudagur
16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26
þriðjudagur
27
miðvikudagur
28 29 30
31            
 

Á döfinni

26.05.2015 - 26.06.2015 Atburðir Opnunartími í sumar:

Opnunartími skrifstofu í júní er alla virka daga kl. 8 - 15. Lokað er á bókasafni Skólavörðuholti.

15.06.2015 - 26.06.2015 Atburðir Tækniskóli unga fólksins

Sumarnámskeið fyrir ungt fólk. Námskeiðin eru vikulöng og kennt er í Tækniskólanum Háteigsvegi.

26.06.2015 - 03.08.2015 Atburðir Lokað vegna sumarleyfa

Skólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með 26. júní til og með 3. ágúst.

Námskeið / námsleiðir

Tækniskóli unga fólksins

Sumarnámskeið 2015

Skemmtibátanámskeið - fjarnám

1. júní - 22. ágúst 2015

Skissað úti - málað inni - Nýtt

22. - 26. júní 2015

Tæknibrellur og 3D 12 - 16 ára

15. - 19. júní 2015 | 22. - 26. júní 2015

Saumanámskeið 13 - 16 ára

15. - 19. júní 2015


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS