Fréttir forsíða

Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

Umsóknir og skólagjöld fyrir haustönn 2016 - 7/6/16

Umsækjendur um skólavist geta fylgst með stöðu umsóknar á Menntagátt.is

Upplýsingar um skólagjöld og starfsáætlun næsta veturs má sjá nánar í frétt.

Lesa meira
Tækniskólinn Hafnarfirði

Flutningur Flugskóla Íslands - 23/6/16

Frá og með 21.júní 2016 verða skrifstofa og bókleg kennsluaðstaða Flugskóla Íslands í nýju húsnæði að Flatarhrauni 12 í Hafnarfirði (Tækniskólinn - áður Iðnskólinn í Hafnarfirði).  Öll símanúmer og e-mail eru óbreytt. 

Lesa meira
Bók útskriftar Tækniskólans vor 2016.

Útskriftarmyndir og bók - 10/6/16

Myndabók frá útskrift Tækniskólans sem var 27. maí. er hægt að skoða á netinu. Mögulegt er að kaupa myndir.
Nánari upplýsingar veitir Anna F Gísladóttir ljósmyndari: afg@tskoli.is

Lesa meira
Tæknibrellur - 3D

Tækniskóli unga fólksins - 2/5/16

Tækniskóli unga fólksins býður upp á skemmtileg og spennandi námskeið fyrir 12-16 ára í tvær vikur í júní. 
Skoðið úrval námskeiða á  síðu Tækniskóla unga fólksins. 

Lesa meira
Atvinnutilboð fyrir nema :)

Sumarstörf og námssamingar - 23/5/16

Fjöldi fyrirtækja hefur samband við Tækniskólann og leitar að nemendum til starfa, ýmist á námssamning eða í sumarstörf. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Áfallahjálp

Áfallahjálp

Viðbrögð við áföllum

Áfallaráð ber ábyrgð á að í gildi sé áætlun, sbr. neðangreint, sem farið er eftir þegar áföll verða. Skólameistari fer með stjórn ráðsins. Áfallaráð fer með verkstjórn við válega atburði og ber ábyrgð á að viðbragðsáætlun þessari sé fylgt. Til áfalla teljast andlát, slys og bráð veikindi sem nemendur eða starfsmenn verða fyrir.

Hverjir sitja í áfallaráði?

  • Skólameistarar
  • Tveir námsráðgjafar
  • Rekstrar- og fjármálastjóri

Áætlun vegna áfalla

Sá sem fyrstur fær upplýsingar um dauðsfall eða slys kemur þeim til skólameistara sem aflar nánari upplýsinga um atburðinn. Í kjölfarið kallar skólameistari áfallaráð saman. Ef skólinn er ekki starfandi t.d. vegna sumarleyfis, skal koma upplýsingum á skrifstofu eða til skólameistara við fyrsta mögulega tækifæri. Áfallaráð ákveður viðbrögð og fylgir þeim eftir.

Áætlun vegna áfalla.Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Júlí 2016
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
 

Á döfinni

27.05.2016 - 02.08.2016 Atburðir Opnunartími í sumar

Opnunartími skrifstofu og bókasafns til og með 24. júní:
Skrifstofa alla virka daga kl. 8 - 15. Bókasafn: á Háteigsvegi og Hafnarfirði er lokað en á Skólavörðuholti opið kl. 9 - 12.

27.06.2016 - 02.08.2016 Atburðir Lokað vegna sumarleyfa

Skólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með 27. júní til og með 2. ágúst.

15.08.2016 Atburðir Opnað fyrir stundaskrár

Stundaskrár allra dagskólanema opnast í Innu  þann 15. ágúst.

18.08.2016 Atburðir Kennsla í dagskóla hefst

Kennsla á haustönn í dagskóla hefst 18. ágúst.

Námskeið / námsleiðir

Reiðhjólaviðgerðir

27. ágúst 2016

Málmsuða grunnur

5. - 9. september 2016

Skemmtibátanámskeið - fjarnám

12. september - 15. október 2016

Saumanámskeið fyrir byrjendur

12. sept.-10. okt. og 14. sept.-12. okt. 2016Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS