Fréttir forsíða

Forsíða Tækniskólalínunnar haust 2016

Tækniskólalínan - 22/8/16

Í Tækniskólalínunni er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið. 
Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að kynna sér efni línunnar og sérstaklega foreldrar og forráðamenn.

Hér er skóladagatal fyrir veturinn 2016-17.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans Skólavörðuholti

Raunfærninám - kynningarfundur - 2/8/16

Kynningarfundur á almennu námi fyrir raunfærninámsnemendur á haustönn 2016.
Fimmtudaginn 25. ágúst kl.16-17 á Skólavörðuholti, stofa 402.

Upplýsingar um bókalista, heimanám o.fl.

Lesa meira
Námsgögn í Iðnú haust 2016.

Skólabækur - námsgagnalisti - 15/8/16

Nemendur og kennarar finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innu, hægra megin efst í stundatöflunni og á námsgagnalista  hér á vefnum.

Iðnú skólavörubúð  býður nemendum og kennurum Tækniskólans sérstök kjör. 

Lesa meira
Hönnunar- og handverksskólans að störfum

Hönnunar- og nýsköpunarbraut - 10/8/16

Ný braut sem byggir á sterkum og góðum grunni og heyrir undir Tæknimenntaskólann. Áhersla verður lögð á nýsköpun og sjálfbærni og að undirbúa nemendur undir hönnunar- og tæknitengdar greinar á háskólastigi.

Lesa meira
Tækniskólinn Hafnarfirði

Flutningur Flugskóla Íslands - 23/6/16

Frá og með 21.júní 2016 verða skrifstofa og bókleg kennsluaðstaða Flugskóla Íslands í nýju húsnæði að Flatarhrauni 12 í Hafnarfirði (Tækniskólinn - áður Iðnskólinn í Hafnarfirði).  Öll símanúmer og e-mail eru óbreytt. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Áfallahjálp

Áfallahjálp

Viðbrögð við áföllum

Áfallaráð ber ábyrgð á að í gildi sé áætlun, sbr. neðangreint, sem farið er eftir þegar áföll verða. Skólameistari fer með stjórn ráðsins. Áfallaráð fer með verkstjórn við válega atburði og ber ábyrgð á að viðbragðsáætlun þessari sé fylgt. Til áfalla teljast andlát, slys og bráð veikindi sem nemendur eða starfsmenn verða fyrir.

Hverjir sitja í áfallaráði?

  • Skólameistarar
  • Tveir námsráðgjafar
  • Rekstrar- og fjármálastjóri

Áætlun vegna áfalla

Sá sem fyrstur fær upplýsingar um dauðsfall eða slys kemur þeim til skólameistara sem aflar nánari upplýsinga um atburðinn. Í kjölfarið kallar skólameistari áfallaráð saman. Ef skólinn er ekki starfandi t.d. vegna sumarleyfis, skal koma upplýsingum á skrifstofu eða til skólameistara við fyrsta mögulega tækifæri. Áfallaráð ákveður viðbrögð og fylgir þeim eftir.

Áætlun vegna áfalla.Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Ágúst 2016
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
 

Á döfinni

02.09.2016 Atburðir Úrsögn úr áfanga - síðasti dagur

Skráning úr áfanga á skrifstofu eða hjá námsráðgjafa.

02.09.2016 Atburðir Síðasti skráningardagur í útskrift jól 2016

Síðasti dagur fyrir útskriftarnema til að skrá sig í útskrift í desember 2016. Skráning hjá skólastjóra.

Námskeið / námsleiðir

Reiðhjólaviðgerðir

27. ágúst 2016

Málmsuða grunnur

5. - 9. september 2016 | 3. - 5. október 2016

Skemmtibátanámskeið - fjarnám

12. september - 15. október 2016

Saumanámskeið fyrir byrjendur

12. sept.-10. okt. og 14. sept.-12. okt. 2016Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS