Fréttir forsíða

Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

Skólasetning og fyrsta staðlota Meistaraskólans haust 2015 - 26/8/15

Skólasetning fyrir nýnema Meistaraskólans er á Skólavörðuholti mánudaginn 31. ágúst kl. 16:15 í matsal nemenda á 3. hæð. Stundatafla fyrstu lotunnar, 31.águst - 1. septembar, er hér.

Lesa meira
Tölvuskjár

Raunfærnimat - Tölvubraut - 25/8/15

Upplýsingatækniskólinn og Framvegis – miðstöð símenntunar eru í samstarfi um raunfærnimat gagnvart námskrá Tölvubrautar. Í raunfærnimati er verið að meta þekkingu og reynslu og hægt er að nota matið til styttingar á námi. 
Kynningarfundur verður haldinn hjá Framvegis, Skeifunni 11b þriðjudaginn 22. september kl. 20:00.

Lesa meira
Þór Pálsson aðstoðarskólameistari, Illugi Gunnarsson ráðherra og skólameistari Jón B. Stefánsson.

Tækniskólinn langstærstur framhaldsskóla - 24/8/15

Starfsmenn Tækniskólans gerðu sér glaðan dag föstudaginn 24. ágúst og héldu formlega upp á sameiningu Iðnskólans í Hafnarfiði og Tækniskólans. Í tilefni af fyrsta starfsári sameinaðs skóla var reist varða og merkingar á skólanum í Hafnarfirði voru afhjúpaðar.

Lesa meira

Skólabækur - námsgagnalisti - 17/8/15

Nemendur og kennarar finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innu hægra megin í stundatöflunni og á námsgagnalista hér á vefnum.

Iðnú skólavörubúð býður nemendum og kennurum Tækniskólans sérstök kjör. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Ágúst 2015
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
 

Á döfinni

04.09.2015 Atburðir Síðasti skráningardagur í útskrift jól 2015

Síðasti dagur fyrir útskriftarnema til að skrá sig í útskrift í desember. Skráning hjá skólastjóra.  

04.09.2015 Atburðir Úrsögn úr áfanga - síðasti dagur

Skráning úr áfanga á skrifstofu eða hjá námsráðgjafa.

08.10.2015 - 09.10.2015 Atburðir Miðannarmat

Kennarar skrá inn vitnisburð um gengi nemenda sinna í einstökum námsgreinum.

23.10.2015 Atburðir Valdagur dagskólanema

Á valdegi staðfesta nemendur umsókn um skólavist á næstu önn.

Námskeið / námsleiðir

Öll námskeið

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið

Reiðhjólaviðgerðir

29. ágúst 2015 | 26. september 2015

Húsgagnaviðgerðir

7. - 21. september 2015

Málmsuða grunnur

5. - 7. október 2015

Silfursmíði fyrir byrjendur og lengra komna

7. sept. - 26. okt. | 9. sept. - 28. okt. | 29. sept. - 17. nóv. 2015


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS