Fréttir forsíða

Frétt úr Fjarðarpóstinum um kennsluaðstöðu í pípulögnum.

Pípulagningar - betrumbætt kennsluaðstaða - 12/2/16

Fjarðarpóstur sagði frá því í frétt  að nemendur Tækniskólans í pípulögnum hefðu fengið betri aðstöðu. Nýir básar voru teknir í notkun í desember sem betrumbæta alla aðstöðu til kennslu svo mikið um munar. 

Lesa meira
Bjarni Freyr Þórðarson með viðurkenningu í rafvirkjun.

Nýsveinar Tækniskólans fá viðurkenningar IMFR - 8/2/16

Á verðlaunahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur hlutu nýsveinar og fyrrum nemendur Tækniskólans, fjölda viðurkenninga fyrir afburðavel unnin sveinsprófsverkefni. Á hátíðinni voru 23 nýsveinar úr 13 löggildum iðngreinum, frá sex verkmenntaskólum á landsvísu heiðraðir. 

Lesa meira
Merki Forritunarkeppni grunnskólanna

Forritunarkeppni grunnskólanemenda - 27/1/16

Tækniskólinn heldur forritunarkeppni grunnskólanemenda 1.- 2. apríl næstkomandi.
Keppnin er opin öllum grunnskólanemendum sem hafa áhuga á forritun.
Nánari upplýsingar og skráning á kodun.is

Lesa meira
Merki Iðunnar fræðsluseturs

Vinnustaðanám - námssamningar - 27/1/16

Á mörgum brautum Tækniskólans skiptist námið í vinnustaðanám eða námssamning og nám í skólanum. Til að standast sveinspróf er nauðsynlegt að hafa lokið námssamningi.
Iðan - fræðslusetur er að fara í gang með talsvert átak til að efla þennan þátt í iðn- og verknámi. Atvinnulífstengill Tækniskólans aðstoðar einnig nemendur við að komast á námssamning.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Áfallahjálp

Áfallahjálp

Viðbrögð við áföllum

Áfallaráð ber ábyrgð á að í gildi sé áætlun, sbr. neðangreint, sem farið er eftir þegar áföll verða. Skólameistari fer með stjórn ráðsins. Áfallaráð fer með verkstjórn við válega atburði og ber ábyrgð á að viðbragðsáætlun þessari sé fylgt. Til áfalla teljast andlát, slys og bráð veikindi sem nemendur eða starfsmenn verða fyrir.

Hverjir sitja í áfallaráði?

  • Skólameistarar
  • Tveir námsráðgjafar
  • Rekstrar- og fjármálastjóri

Áætlun vegna áfalla

Sá sem fyrstur fær upplýsingar um dauðsfall eða slys kemur þeim til skólameistara sem aflar nánari upplýsinga um atburðinn. Í kjölfarið kallar skólameistari áfallaráð saman. Ef skólinn er ekki starfandi t.d. vegna sumarleyfis, skal koma upplýsingum á skrifstofu eða til skólameistara við fyrsta mögulega tækifæri. Áfallaráð ákveður viðbrögð og fylgir þeim eftir.

Áætlun vegna áfalla.
Á döfinni

12.02.2016 - 14.02.2016 Atburðir Tækniskóla-LANið

Hið víðfræga Tækniskóla-LAN. Aðgangseyrir 2.000 kr. fyrir alla helgina. Veitingar seldar á staðnum.

13.02.2016, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði - dagskóli og dreifnám

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla og dreifnáms) í stofu 303 Skólavörðuholti.

15.02.2016, kl. 13:10 - 16:30 Atburðir Stofudagar hársnyrtideildar á Skólavörðuholti

Allir velkomnir í hársnyrtingu þessa daga gegn vægu gjaldi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Afgreitt eftir númerum.

17.02.2016, kl. 8:10 - 11:30 Atburðir Stofudagar hársnyrtideildar á Skólavörðuholti

Allir velkomnir í hársnyrtingu þessa daga gegn vægu gjaldi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Afgreitt eftir númerum.

Námskeið / námsleiðir

Öll námskeið

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið

Lightroom myndvinnsla

15. - 24.febrúar 2016

Eldsmíði - Nýtt

13. - 27. febrúar 2016 | 5. - 19. mars 2016

Skissuteikning

15. - 24. febrúar 2016

Málmsuða grunnur

15. - 17. febrúar 2016 | 14. - 16. mars 2016

Hannað og smíðað

16. - 25. febrúar 2016


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS