Fréttir forsíða

Samvinna ljósmyndanema á lokaönn og hársnyrtinema

Samvinna nemenda í ljósmyndun og Hártækniskólanum - 27/4/15

Nemendur á lokaönn í ljósmyndun í Upplýsingatækniskólanum og nemendur í Hársnyrtiskólanum unnu verkefni saman á önninni undir leiðsögn tveggja kennara Kristínar Bogadóttur og Jóhönnu Jónasdóttur.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans Skólavörðuholti

Starfsáætlun 2015-16 - 22/4/15

 Nú er komin starfsáætlun fyrir starfsárið 2015-2016. 

Lesa meira
Frá dimmiteringu vor 2015

Útskriftarnemar dimmitera - 22/4/15

Vorprófin nálgast og þá er hefð fyrir því að útskriftarnemar dimmiteri. Vaskir útskriftarnemar Tækniskólans dimmiteruðu í dag síðasta vetrardag og ríkti mikil gleði meðal þeirra. Í fréttinni má sjá nokkrar myndir frá deginum. 

Lesa meira
Nám í vefþróun haust 2015

Nýtt nám í haust- vefþróun - 17/4/15

Tækniskólinn býður upp á nýtt nám haustið 2015. Nám í vefþróun er með áherslu á viðmótsforritun og gerir nemendur færa í að skapa veflausnir frá hugmynd að veruleika. Námsleiðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Apríl 2015
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17
föstudagur
18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
 

Á döfinni

29.04.2015, kl. 11:55 - 16:00 Atburðir Rafiðnanemar - aðstoð við námið

Nemendur í fyrri hluta rafiðnaðarnáms fá námsaðstoð í stofu 337.

30.04.2015, kl. 10:30 - 11:55 Atburðir Námsaðstoð fyrir tölvubrautarnema!

Eldri nemar aðstoða við námið í stofu 635

30.04.2015, kl. 13:15 - 16:40 Atburðir Rafiðnanemar - aðstoð við námið

Nemendur í fyrri hluta rafiðnaðarnáms fá námsaðstoð í stofu 337.

02.05.2015, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði dagskóla

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla) í stofu 304 Skólavörðuholti.

Námskeið / námsleiðir

Póstlisti Endurmenntunarskólans

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulegar fréttir af skemmtilegum og áhugaverðum námskeiðum.

SketchUp þrívíddarteikning - grunnur

27. apríl - 11. maí 2015

Málmsuða framhald

27. - 29. apríl 2015

Lightroom myndvinnsla - Nýtt

27. apríl - 6. maí 2015

Olíumálun/litafræði fyrir byrjendur

29. apríl - 7. maí 2015

Skissuteikning - Nýtt

 6. - 27. maí 2015


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS