Fréttir forsíða

Frá útskrift vor 2014 í Eldborg Hörpu

Útskrift verður föstudaginn 27.maí - 23/5/16

Útskrift Tækniskólans verður föstudaginn 27. maí 2016 kl. 13:00 í Hörpu tónlistarhúsi.
Nemendur eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan og bjóða með sér gestum. Dagskrá í frétt. 

Lesa meira
Atvinnutilboð fyrir nema :)

Sumarstörf og námssamingar - 23/5/16

Fjöldi fyrirtækja hefur reglulega samband við Tækniskólann og leitar að nemendum til starfa, ýmist á námssamning eða í sumarstörf. Í frétt eru nöfn á fyrirtækjum og tengiliðum.

Lesa meira
Nemendasýning hönnunarbrautar vorið 2016

Sýning hönnunarbrautar stendur til 27. maí - 13/5/16

Nemendur á hönnunarbraut Tækniskólans sýna verkefni sín í matsal nemenda á Skólavörðuholti.
Fjölbreytt sýning úr áföngum brautarinnar. Allir velkomnir :)

Lesa meira
Listnám í Tækniskóli unga fólksins.

Tækniskóli unga fólksins - 2/5/16

Tækniskóli unga fólksins býður upp á skemmtileg og spennandi námskeið fyrir 12-16 ára í tvær vikur í júní. Ólík námskeið verða í boði svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Skoðið úrval námskeiða á  síðu Tækniskóla unga fólksins. 

Lesa meira
Mynd tekin þegar formlegur samningur við KEA var undirritaður.

Tímamótasamningur við Vefskólann - 23/5/16

Vefskólinn og Copenhagen School of Design and Technology (KEA) hafa gert með sér samstarfssamning sem er einstakur í sögu skólanna beggja. Nemendur sem útskrifast frá Vefskólanum hafa möguleika á að bæta við sig þremur önnum í Kaupmannahöfn hjá KEA og útskrifast með B.A í Web Development.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur

  •   Öflun námssamnings 
  •   Gerð ferilskráa eða CV
  •   Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  •   Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning -  www.verknam.is 

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.


Verknám Viðtalstímar Námssamningar

Lesa meira

Atvinnulífstengill

Velkomin á vefsvæði atvinnulífstengils

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá slíka þjónustu við nemendur.


Atvinnulífstengill Netfang Símanúmer
Ólafur Sveinn Jóhannesson
Ólafur Sveinn Jóhannesson osj@tskoli.is 514 9012
665 1155
Viðtalstímar - dagar Tími Staðsetning Stofa
alla virka daga  skv. samkomulagi Skólavörðuholti 218
mánudaga fyrir hádegi Háteigsvegi skrifst. 2. hæð
þriðjudaga fyrir hádegi   Hafnarfjörður  skrifstofa stjórnenda

Hlutverk atvinnulífstengils er m.a. að efla tengsl atvinnulífs og skóla með frekara samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Þjónusta við nemendur:

  • Öflun námssamnings
  • Gerð ferilskráa eða CV
  • Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
  • Aðgangur að gagnagrunni Iðnmeistara

Atvinnulífstengill veitir allar þær upplýsingar sem nemendur þurfa á að halda, varðandi lög og reglugerðir námssamninga.

Nýtt í boði

Boðið verður uppá fyrirlestra og kynningar frá ýmsum fyrirtækjum í vetur, sem liður í undirbúningi nemenda fyrir námssamning.

Heimasíða til að komast á námssamning - www.verknam.is

IÐAN fræðslusetur hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu – www.verknam.is – þar sem nemendur og fyrirtæki geta miðlað upplýsingum sín á milli þ.e.a.s. iðnmeistarar í leit að nema setja þar upp auglýsingar og nemar í leit að námssamning geta gert slíkt hið sama.Á döfinni

(Hoppa yfir dagatalið)
Maí 2016
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
laugardagur
29 30 31
þriðjudagur
       
 

Á döfinni

27.05.2016, kl. 13:00 - 15:30 Atburðir Útskrift Tækniskólans

Útskrift Tækniskólans vor 2016 er föstudaginn 27. maí kl. 13.00 í Tónlistarhúsinu  Hörpu - Eldborg.

27.05.2016 - 02.08.2016 Atburðir Opnunartími í sumar

Opnunartími skrifstofu og bókasafns til og með 24. júní:
Skrifstofa alla virka daga kl. 8 - 15. Bókasafn: á Háteigsvegi og Hafnarfirði er lokað en á Skólavörðuholti opið kl. 9 - 12.

Námskeið / námsleiðir

Tækniskóli unga fólksins

Sumarnámskeið 2016

Heimasíðan þín - vefforritun | Fyrir 12 - 16 ára

13. - 16. júní 2016 í Reykjavík | 20. - 24. júní 2016 í Hafnarfirði

Fatasaumur | Fyrir 12 - 16 ára

Þrjú námskeið í júní 2016


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS