Fréttir forsíða

Kristján Þórður Snæbjarnason formaður RSÍ, Jens Pétur Jóhannsson formaður SART, Valdemar G. Valdemarsson skólastjóri Raftækniskólans og Jón B Stefánsson skólameistari Tækniskólans.

Nemar í rafiðngreinum fá spjaldtölvur - 23/9/16

Allir nemar í rafiðngreinum á landinu fá gefins spjaldtölvur í haust.  Samtök rafverktaka (SART)og Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ) vilja ganga lengra í að rafvæða kennsluefni í rafiðngreinum. Rafiðnaðarnemendur Tækniskólans fengu afhenta fyrstu spjaldtölvurnar í dag. 

Lesa meira
Í stærðfræðitíma.

Aukatímar í stærðfræði - 23/9/16

Laugardaga kl. 10:30 til 12:30 í stofu 303 á Skólavörðuholti er hægt að fá aukakennslu í öllum áföngum dagskóla og dreifnáms.

Lesa meira
Veggspjald - leikfélag Tækniskólans stofnað.

Leikfélag Tækniskólans stofnað! - 19/9/16

Leikfélag Tækniskólans verður stofnað 23. september kl. 12:30

Hefur þú áhuga á leiklist eða öðru sem tengist leikhússtarfi?

Lesa meira
Vörðuskóli husnæði Tækniskólans Skólavörðuholti

Fyrir nemendur í grunnnámi Upplýsingatækniskólans - 16/9/16

Aðstoð fyrir nemendur  í grunnnámi upplýsinga og fjölmiðlagreina og á tölvubraut er í boði í vetur. 
Eldri nemendur aðstoða þá sem eru í grunnnáminu. 

Lesa meira
Merki World Skills Europe

Evrópukeppni í iðn- og tæknigreinum - 16/9/16

World Skills Europe eru samtök sem stuðla að framgangi og gæðum á sviði iðnaðar- og tæknimenntunar með Evrópumeistarakeppni sem haldin er annað hvert ár. 
Í desember nk. munu sjö iðnnemar og sveinar fara í keppnina sem haldin verður í Svíþjóð.  

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Atvinnulíf

Atvinnulíf

Nemendur í verk- og iðnnámi eru hvattir til þess að kynna sér þjónustu atvinnulífstengils.

Ólafur Sveinn Jóhannesson er atvinnulífstengill við skólann og deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar, en Tækniskólinn er eini framhaldsskólinn á landinu sem býður uppá þjónustu atvinnulífstengils.

Fréttir og tilkynningar úr atvinnulífinu sem tengjast verknámi:

Radiomiðun leitar að nema í rafeindavirkjun


Starfslýsing: starfið felst í uppsetningu og viðhaldi á fjarskipta og tölvubúnaði, ásamt þjónustu við netkerfi, sjónvarpskerfi, símstöðvar, póstþjóna og aðrar lausnir sem Radiomiðun sér um rekstur á um borð í skipum.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Brynhildur Halldórsdóttir í gegnum tölvupóst brynhildur@siminn.is eða síma 865 2156

VHE óskar eftir nemum í smiðju og á renniverkstæði


Merki VHE

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Inga Blandon í gegnum tölvupóst gudrun@vhe eða síma 782 1030

Stjörnustál óskar eftir nemum til vinnu

Merki StjörnustálsVinna með námi eða hlutastarf er í boði. Um er að ræða vinnu í málmsmíði og ýmsum viðgerðum. Hentar vel fyrir nema í grunndeild málmiðna og/eða sambærilegu námi.

Nánari upplýsingar veita Grétar í gegnum tölvupóst umsokn@stjornustal.is eða síma 692 8091


Námssamningar

Aðstoð við verknám


Áfallahjálp

Áfallahjálp

Viðbrögð við áföllum

Áfallaráð ber ábyrgð á að í gildi sé áætlun, sbr. neðangreint, sem farið er eftir þegar áföll verða. Skólameistari fer með stjórn ráðsins. Áfallaráð fer með verkstjórn við válega atburði og ber ábyrgð á að viðbragðsáætlun þessari sé fylgt. Til áfalla teljast andlát, slys og bráð veikindi sem nemendur eða starfsmenn verða fyrir.

Hverjir sitja í áfallaráði?

  • Skólameistarar
  • Tveir námsráðgjafar
  • Rekstrar- og fjármálastjóri

Áætlun vegna áfalla

Sá sem fyrstur fær upplýsingar um dauðsfall eða slys kemur þeim til skólameistara sem aflar nánari upplýsinga um atburðinn. Í kjölfarið kallar skólameistari áfallaráð saman. Ef skólinn er ekki starfandi t.d. vegna sumarleyfis, skal koma upplýsingum á skrifstofu eða til skólameistara við fyrsta mögulega tækifæri. Áfallaráð ákveður viðbrögð og fylgir þeim eftir.

Áætlun vegna áfalla.
Á döfinni

27.09.2016, kl. 8:10 - 12:00 Atburðir Stofudagar hársnyrtideildar á Skólavörðuholti

Allir velkomnir í hársnyrtingu þessa daga gegn vægu gjaldi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Afgreitt eftir númerum.

29.09.2016, kl. 8:10 - 12:00 Atburðir Stofudagar hársnyrtideildar á Skólavörðuholti

Allir velkomnir í hársnyrtingu þessa daga gegn vægu gjaldi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Afgreitt eftir númerum.

29.09.2016, kl. 13:10 - 14:30 Atburðir Aðstoð í grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlagreina

Eldri nemendur aðstoða nema í grunnnámi upplýsinga og fjölmiðlagreina í stofu 631.                    

30.09.2016, kl. 10:30 - 12:00 Atburðir Aðstoð í grunnnámi á tölvubraut

Nemendur í grunnnámi á tölvubraut fá aðstoð eldri nema í stofu 638.

01.10.2016, kl. 10:30 - 12:30 Atburðir Vinnustofa í stærðfræði - dagskóli og dreifnám

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla og dreifnáms) í stofu 303 Skólavörðuholti.

Námskeið / námsleiðir

Olíumálun/litafræði fyrir byrjendur

Tvö námskeið: 26. sept. - 5. okt. |  10. - 19. okt. 2016

GPS staðsetningartæki og rötun

26. september - 1. október 2016

Revit Architecture grunnnámskeið

27. september - 20. október 2016

SketchUp þrívíddarteikning - grunnur

28. september - 12. október 2016

Skissuteikning

28. september - 10. október 2016


Útlit síðu:

This website is built with Eplica CMS