Aukatímar

Aukatímar í stærðfræði

Ertu farin/n að dragast aftur úr?

Í boði eru aukatímar í stærðfræði.  

Ekki þarf að skrá sig sérstaklega og tímarnir eru ókeypis.  

Mætið með heimavinnuna, erfiðu dæmin og lærið með hjálp góðra kennara.

Allir stærðfræðiáfangar -  laugardaga, kl. 10:30 til 12:30 í stofu 410 Skólavörðuholti