fbpx
Menu

Nemendur

Trúðar, fantasía og stórkostlegt hár

Útskriftarnemendur sýndu frábært handverk og mikla sköpunargáfu. Fjölmenni fylgdist með og sjá má stemminguna sem ríkti á sýningunni í myndaalbúminu.

Glæsilegar og listrænar hárgreiðslur á útskriftarsýningu í hársnyrtiiðn

Haldin var glæsileg sýning 16. maí 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem útskriftarnemendur í hársnyrtiiðn sýndu lokaverkefni sín á módelum – þema sýningar að þessu sinni var Trúður.

Margt var um manninn á sýn­ingunni og var einstaklega góð stemming í salnum. Mikil fjöl­breytni var í greiðslunum og sköp­un­ar­gáfa nem­anna naut sín vel á módelunum sem þarna sýndu handverkið.

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla