fbpx
Menu

Nemendur

Tristram og Ísönd

Nokkrir nemendur á K2 unnu söngleik byggðan á riddarasögunni Tristram og Ísönd.

Tristram og Ísönd

Felix Jónsson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Tryggvi Páll Jakobsson unnu söngleik í tengslum við íslenskuverkefni K2 nema á öðru ári sem fjallaði um þessa fyrstu riddarasögu sem þýdd var á íslenska tungu. Verkefnið þykir góður vitnisburður um þá einstöku sönghæfileika sem felast í nemendaauði brautarinnar og frumleg nálgun á viðfangsefnið.

 

 

 

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla