Hlutverk námsversins er að þjónusta þig og aðstoða við námið ef þú átt við námserfiðleika af einhverju tagi. Í námsveri getur þú fengið aðstoð við próftöku og stuðning við heimanám sem og almenna aðstoð í grunngreinum. Einnig er hægt að leita til námsversins við verkefna- og ritgerðarsmíð.
Kennarar í námsveri eru Hanna Bjartmars og Ragnhildur Blöndal.
Hanna Bjartmars Arnardóttir
hab(hjá)tskoli.is – s. 665 1132
Ragnhildur Blöndal
rbl(hjá)tskoli.is – s. 665-1153