fbpx
Menu

GPS staðsetningartæki og rötun

Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu grunnatriði rötunar. Þátttakendur læra á áttavita, æfa sig í að lesa og vinna á kort bæði með stefnur, vegalengdir og staðsetningar.

GPS staðsetningartæki

Námskeiðsgjald

36.000 kr.

Dagsetning

13. maí 2024 - 16. maí 2024

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Farið er yfir allar helstu stillingar og notkunarmöguleika GPS staðsetningartækja, gögn unnin af kortum skráð í tækin og gögn á tölvutæku formi flutt í og úr tæki. Einnig verður kennt hvernig hægt er að vinna með GPS gögnin í tölvunni. Námskeiðið er tvö kvöld og ein útiæfing og hentar bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja upprifjun í notkun á GPS staðsetningartækjum. Þátttakendur þurfa að hafa eigin GPS tæki, áttavita og skriffæri.

  • Leiðbeinandi

    Einar Eysteinsson

  • Hámarksfjöldi

    14

  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
13. maí Mánudagur 18:00–21:00
15. maí Miðvikudagur 18:00–21:00
16. maí Fimmtudagur 18:00–21:00. 2. klst. útiæfing í Guðmundarlundi í Kópavogi.

Alls 8 klst.

 

Einar Eysteinsson.
Einar er kennari og hefur unnið hjá Björgunarskólanum í mörg ár.

Námskeiðsgjald: 36.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Þátttakendur þurfa að hafa með sér eigin GPS tæki, áttavita og skriffæri.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.