Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum!
Starfaðu með okkur og breyttu heiminum!
Tækniskólinn er líflegur vinnustaður með frábærum starfsmönnum og nemendum. Hér er góður starfsandi og starfsánægja mælist há. Heildarfjöldi starfsfólks við skólann er um 250 sem mynda samfélag m.a. kennara, stjórnenda, skólaliða, námsráðgjafa, sérfræðinga og meistara (iðnmeistara).
Í augnablikinu eru engar lausar stöður til umsóknar við skólann.