fbpx
Menu

Fyrir starfsmenn

Hér eru upplýsingar og tenglar sem starfsfólk skólans notar við störf í skólanum og kemur að góðum notum.

Beiðnakerfið

Hér fylla starfsmenn út beiðni sem hægt er að senda á ýmsar þjónustudeildir skólans s.s. tölvu-  og tæknideild, upplýsingamiðstöð, húsþjónustu og markaðs- og kynningardeild.

Þarf að lagfæra eitthvað ? Er eitthvað bilað? Viltu útbúa nýtt kynningarefni?

ATH. Beiðnakerfið er bara aðgengilegt frá tölvum sem tengdar eru innanhússneti skólans.

 

Beiðnakerfið

Dagatal

Dagatal starfsmanna

Fyrir hvert skólaár er gefið út skóladagatal þar sem sjá má helstu viðburði í skólastarfinu:

Skóladagatal starfsmanna – skólaárið 2019-2020

Skóladagatal starfsmanna – vorönn 2020

Atvik, ábending

Atvikaskráning

Stefna skólans er að tryggja öllum innan skólans öruggt og heilsu­sam­legt ­um­hverfi. Skrán­inging er fram­kvæmd eftir að atvik hefur átt sér stað, en viðbrögð við slysum eða óhöppum fer fram sam­kvæmt viðbragðsáætlun skólans.

Fara á vefsíðu til að skrá atvik eða slys.

Ábending, kvörtun eða hrós

Mik­il­vægur liður í því að bæta þjón­ustu skólans er að fá upp­lýs­ingar um það sem betur má fara og eins það sem þykir vel gert.

Fara á vefsíðu til að senda ábendingu, kvörtun eða hrós.

Tölvutenging

Tækniskólaskýið veitir aðgang að sýndartölvu hvers og eins þótt viðkomandi sé ekki á neti skólans.

Einnig geta starfsmenn tengst beint við tölvur sína innan skólans að heiman:

-Leiðbeiningar til að tengjast Tækniskólaskýi að heiman – PC

Leiðbeiningar til að tengjast Tækniskólaskýi að heiman – Mac

Leiðbeiningar til að tengjast  á drif skólans að heiman

Tækniskólaskýið

Gæðahandbók

Innihald gæðakerfis skólans er í Gæðahandbók .

Ef upp koma vandamál eða spurningar er varða Gæðahandbókina má hafa samband við:
Gæða- og skjalastjóra Tækniskólans Gunnhild Öyahals.

 

Innskráning í gæðahandbók

Skjalakerfi

Skjalastjórnun er einn þeirra stjórnunarþátta sem stuðla að skipulegri stjórnun skólans. Án skjalastjórnunar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstrarsamfellu stofnunar.

Tækniskólinn tók í notkun skjalakerfi í OneSystems og innleiðing þess er hafin.  Stefnt er að því að notkun kerfisins verði orðin almenn meðal allra starfsmanna skólans í lok árs 2018.

Innskráning í skjalakerfið

Útgefið efni

Skólinn gefur út mikið af efni til kynningar og upplýsingar.

Nefna má brautarlýsingar og  skólanámskrár í prentvænu formi, kynningarbæklinga og blöð.

Undir útgefið efni hér á vef skólans getur leitað að þeim upplýsingum sem tengjast náminu eða starfseminni.

Leita í útgefnu efni
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!