10. október 2020
Vinnustofa í rafiðngreinum

Vinnustofa í rafiðngreinum
Aðstoð í verklegum rafiðngreinum verður í boði næstu þrjá laugardaga frá kl. 9–12:
- 13. febrúar
- 20. febrúar
- 27. febrúar
Vinnstofan er staðsett á Skólavörðuholti á eftirfarandi stöðum:
- Raftæknisalnum á þriðju hæð (inn af matsal)
- Verklegt nám á annarri hæð í stofum 233 A, B og C
- Stofum 305, 306 og 308.
Það verða kennarar á öllum þessum stöðum þ.e.a.s. í salnum, annarri hæð og á ganginum á þriðju hæð.
Opnar vinnustofur verða í Raftækniskólanum næstu vikur:
- Á Skólavörðuholti föstudaga frá kl. 13.00–15.00 í stofu 306.
- Að Flatahrauni 12 mánudaga frá 10.00–12.00.
Karl Viðar kennari verður á svæðinu og aðstoðar við verkefnavinnu.