fbpx
Menu

Fréttir

19. mars 2021

Útskrift Tækniskólans

Útskrift Tækniskólans, á vorönn 2021, verður haldin 26. maí næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Athöfnin verður tvískipt og hefst fyrri hluti kl. 13:00 en seinni hluti kl. 16:00 nemendur mæta 30 mínútum fyrr. Sæti verða tekin frá fyrir hvern útskriftarnema, en vegna fjöldatakmarkana er aðeins gert ráð fyrir tveimur gestum með hverjum nemenda. Snyrtilegur klæðnaður er skilyrði.

Ath. Skipulag athafnar getur tekið breytingum m.v. sóttvarnarreglur hverju sinni.