fbpx
Menu

Fréttir

04. janúar 2020

Aukatímar/vinnustofa í stærðfræði

Aukatímar/vinnustofa í stærðfræði

Aukatímar í stærðfræði – allir áfangar – vorið 2020

Vinnustofa í stærðfræði fyrir alla áfanga verður á laugardögum frá klukkan 10 — 12 í stofu 405 á Skólavörðuholti. Byrjar laugardaginn 11. janúar.

Kennari er: Ævar Rafn. 

Breyting vegna viðbragðsáætlana og  með hliðsjón af fyrirmælum almannavarna

Auka­tímar verða áfram á laug­ar­dögum kl.10:00 – 12:00 en í gegnum Microsoft Teams.

Nem­endur sem vilja nýta sér auka­tímana þurfa að senda póst á Ævar Rafn kennara, [email protected], í síðasta lagi kl. 16:00 á föstu­dögum. Ævar mun svo setja hóp af stað hvern laug­ardag og þetta þarf að end­ur­taka í hverri viku. Athugið að það verða engir auka­tímar dagana 4. og 11. apríl.