fbpx
en
Menu
en

Fréttir

Fréttir úr skólunum

Árshátíð nemenda
18. febrúar 2020

Árshátíð nemenda

Árshátíð nemenda verður 24.-27. febrúar. Dagskrá vikunnar verður fjölbreytt og ber þar helst að nefna LaserTag mót, Rush trampólíngarðinn, Söngkeppni NST og árshátíðarball í samvinnu við FÁ og FB.

Tólf nýsveinar frá Tækniskólanum hljóta viðurkenningu
10. febrúar 2020

Tólf nýsveinar frá Tækniskólanum hljóta viðurkenningu

Glæsileg nýsveinahátíð var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur, laugardaginn 8. febrúar, þar sem tólf nýsveinar frá Tækniskólanum hlutu viðurkenningu fyrir góðan námsárangur á sveinsprófi.

Tækniskólinn á UT messu
07. febrúar 2020

Tækniskólinn á UT messu

Nem­endur og kenn­arar í Tækniskólanum verða í Norðurljósasal á laugardag og bjóða uppá ferð til Mars.

Gettu betur
31. janúar 2020

Gettu betur

Stuðningslið skólans hittist á Skólavörðuholti kl. 18. Fríar pizzur og bolir í boði fyrir stuðningsliðið.
Gettu betur hefst kl. 19:45 á RÚV.

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
27. janúar 2020

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Kynningarfundur fyrir alla nemendur skólans verður laugardaginn 1. febrúar kl. 12:30 í stofu 405 Skólavörðuholti.
Þetta er tækifæri og keppnisleið sem getur legið alla leið á Ólympíuleika.

Gjöf frá Reykjafelli
24. janúar 2020

Gjöf frá Reykjafelli

Góðir gestir frá Reykjafelli afhentu skólanum formlega þrjár Eaton Easy iðntölvur til að nota við kennslu í stýritækni. Frábær stuðningur frá Reykjafelli og þakka nemendur og skólinn kærlega fyrir sig.

Sjá fleiri