Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rennismíði

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rennismíði

Vorönn 2018

Áætlað er að verklegt sveinspróf í rennismíði fari fram í Tækniskólanum í Hafnarfirði dagana 27. - 29. janúar 2017

Kynning í boði sveinsprófsnefndar á tækjum skólans í Hafnarfirði
verður í umsjón Davíðs J. Ingibjartssonar fimmtudaginn 26. janúar  kl. 18:00 - 21:00

============================================================================


Á undirbúningsnámskeiðinu verður rifjað upp/lært á stýrikerfi rennibekkja og þátttakendur æfa sig undir leiðsögn kennara.
Einnig skerpt á tæknilegum þáttum sem nemendur vilja styrkja sig í.

Tími:


föstudagur
17:00 - 20:00

laugardagur
09:00 - 14:00

Alls 8 klukkutímar/12 kennslustundir

Leiðbeinandi: Davíð J. Ingibjartsson kennari í málmiðngreinum
við Véltækniskóla Tækniskólans.


Námskeiðsgjald: 46.500 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn í Hafnarfirði

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is

Námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.