Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun

15. maí - 3. júní 2017

Námskeið til upprifjunar fyrir sveinspróf í rafvirkjun verður haldið í Raftækniskólanum á Skólavörðuholti (áður Iðnskólinn).

Sveinsprof-RafvirkjunKennt verður sem hér segir:

15. maí
mánudagur 18:00 - 21:00
16. maí
þriðjudagur 18:00 - 21:00
17. maí
miðvikudagur
18:00 - 21:00
18. maí
fimmtudagur 18:00 - 21:00
19.maí
föstudagur 18:00 - 21:00

29. maí
mánudagur 17:00 - 21:00
30. maí
þriðjudagur 17:00 - 21:00
31. maí
miðvikudagur 17:00 - 21:00
1. júní
fimmtudagur 17:00 - 21:00
2. júní
föstudagur 17:00 - 21:00
3. júní
laugardagur 09:00 - 12:00

Samtals 38 klukkustundir / 57 kennslustundir

Sveinsprófið sjálft hefst 6. júní 2017

Kennarar Raftækniskóla Tækniskólans

Námskeiðsgjald: 51.500 kr.

Hámarksfjöldi: 13

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar um námskeiðið fást í Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is

Námskeiðsgjöld eru ekki endurgreidd nema forföll hafi verið tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Smelltu hér til að skoða fréttabréf Endurmenntunarskólans og til að skrá þig á póstlistann.