Sérkennsla og aðstoð

Sérkennsla og aðstoð

Sérkennari:
Sérkennari tekur við lestrargreiningum og öðrum greiningum á námsvanda. Sérkennari annast einnig lestrargreiningar sé þess óskað og hann veitir ráðgjöf vegna námsvandamála.

Fjölnir Ásbjörnsson, brautarstjóri sérkennslu, er í stofu 527 á Skólavörðuholti. Netfang fa@tskoli.is 
símar 514 9151 og 821 5647.

Hljóðbókasafn:
Nemendur með greiningu um alvarlega leserfiðleika, dyslexíu, geta sótt um aðgangHljóðbókasafni Íslands. Mikið af námsefni framhaldsskóla er til upplesið á Hljóðbóksasafninu.