Trésmíði fyrir konur

Trésmíði fyrir konur

Vor 2018

Tresmidi_1Kennd eru rétt vinnubrögð við trésmíðavélar og handverkfæri fyrir trésmíði, samsetningu, samlímingu, pússningu og lökkun. Smíðaður er lítill eldhúskollur sem var vinsæll á árunum 1940 – 1960. Þessi með lokinu sem var heima hjá afa og ömmu. Stóllinn nýtist sem hirsla t.d. undir verkfæri, prjónadót, saumadót og smádót.

Námskeiðið er eingöngu ætlað konum.

Innifalið: Allt efni í kollinn.

Tími:


mánudagur 17:45 - 21:05

miðvikudagur 17:45 - 21:05

mánudagur
17:45 - 21:05

miðvikudagur
17:45 - 21:05

mánudagur
17:45 - 21:05

miðvikudagur 17:45 - 21:05

Alls 20 klukkustundir / 30 kennslustundir

Leiðbeinandi: Sigríður Óladóttir húsgagnasmíðameistari og kennari
við Byggingatækniskóla Tækniskólans

Námskeiðsgjald: 64.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.


Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 9

SKRÁNING HÉR

Bordi-Appelsinugulur


Fór úr hjúkrun í húsgagnasmíði

Sjá viðtal við Hildi Ýr sem birtist í Fréttablaðinu í janúar 2013.

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.