Tölvutækni og netkerfi

Tölvutækni og netkerfi fyrir kennara - Nýtt

29. september - 9. desember 2017

Námskeiðin veita réttindi til að nota kennsluefni frá Cisco Networking Academy, IT Essetials, CCNA Intoduction to Networking og CCNA Routing and Switching Essentials. Námskeiðinu er skipt í þrennt, hver hluti lýkur með prófi. Hægt er að taka eitt, tvö eða öll þrjú námskeiðin.

1. hluti - IT Essentials
29. september - 14. októbe 2017

Farið er í tölvusamsetningu, uppsetningu á stýrikerfum og fyrirbyggjandi viðhald.
Einnig er farið í fartölvur, Android og iOS tæki.

Tími:

29. september
föstudagur
15:00 - 18:00
 30. september
laugardagur
 10:00 - 14:00
 13. október
 föstudagur 15:00 - 18:00
 14. október
laugardagur
10:00 - 14:00

Alls 12 klukkutímar

Leiðbeinandi: Emil Gautur Emilsson.
Emil kennir tölvtækni og netkerfisfræði við tölvubraut Upplýsingatækniskóla Tækniskólans. 

Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 15.

SKRÁNING HÉR

2. hluti - CCNA Introduction to Network
27. október - 11. nóvember 2017

Farið er í netkerfisstaðla og subnettingu. Sett eru upp einföld netkerfi og grunnstilllingar
í IOS eru gerðar í Packet Tracer hermi. Einnig er farið í netkerfistól til vandamálagreiningar.

Tími:

27. október
föstudagur
15:00 - 18:00
 28. október
laugardagur
 10:00 - 14:00
10. nóvember
 föstudagur 15:00 - 18:00
11. nóvember
laugardagur
10:00 - 14:00

Alls 12 klukkutímar

Leiðbeinandi: Emil Gautur Emilsson.
Emil kennir tölvtækni og netkerfisfræði við tölvubraut Upplýsingatækniskóla Tækniskólans. 

Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 15.

SKRÁNING HÉR

3. hluti - CCNA Routing and Switching Essentials
27. október - 9. desember 2017

Farið er í routing og switching í meðalstórum fyrirtækjum. Sett eru upp VLAN, DHCP og static routing.
Einnig er farið í ACL og NAT.

27. október
föstudagur
15:00 - 18:00
25. nóvember
laugardagur
 10:00 - 14:00
8. desember
 föstudagur 15:00 - 18:00
9. desember
laugardagur
10:00 - 14:00

Leiðbeinandi: Emil Gautur Emilsson.
Emil kennir tölvtækni og netkerfisfræði við tölvubraut Upplýsingatækniskóla Tækniskólans. 

Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 15.


SKRÁNING HÉR

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.