Þórsmörk

Þórsmörk - náttúra og gönguleiðir

Vorönn 2018

Námskeið/fyrirlestur þar sem fjallað er á einfaldan hátt um helstu jarðmyndanir í þessum  vinsæla fjallasal. Einnig verður helstu gönguleiðum gerð skil og þeirri sögu og náttúru sem á vegi verður um Mörkina. Fjallað er um ýmislegt forvitnilegt sem margir hafa séð en fáir velt fyrir sér og áttað sig á.

Tími:


laugardagur
kl. 10:00 - 13:00

Fyrirlesari:
Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur og leiðsögumaður.

Þátttökugjald: 8.500 kr.

Staðsetning:
Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

SKRÁNING HÉR

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í s. 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.