Matseðill

Matseðill Tækniskólans

MATSEÐILL Í MÖTUNEYTUM TÆKNISKÓLANS

AFGREIÐSLA Á HEITUM MAT: kl. 11:45 -13:00

Frá og með mánudeginum 29.maí til 10 júní verður Smjattpatti með léttmeti í mötuneytinu á Skólavörðuholti.

Enginn formlegur matseðill :-)

Mötuneyti Smjattpatta lokar á föstudaginn 26. maí eftir hádegi í Hafnarfirði.

Vikan 22. - 26. maí
Mánudagur  Kjötbollur í káli, soðnar kartöflur, grænmeti og lauksmjör.
Þriðjudagur Koli í raspi, kartöflur, remúlaði, salat.
Miðvikudagur BBQ Grísarif, kartöflusalat, maísstönglar, Ranch dressing.
Fimmtudagur  Uppstigningardagur - frí
Föstudagur  Plokkari, rúgbrauð og smjör.
Mötuneytir Smjattpatta lokar á föstudag 26. maí eftir hádegi Í Hafnarfirði.


29. maí til 10. júní verður léttmeti í mötuneytinu á Skólavörðuholti