Húsumsjón

Húsumsjón Tækniskólans

Símanúmer húsumsjónar:

Skólavörðuholt: 514-9060
Háteigsvegur: 514-9061
Hafnarfjörður: 514-9062

Erftirlit og  umsjón 

Húsumsjón sér um að skipuleggja og hafa faglega umsjón með húsnæði skólans.
Við umsjónina starfa fimm skólaliðar, smiður og málari ásamt deildarstjóra fasteigna. 

Húsumsjón ber ábyrgð á daglegu viðhaldi, þrifum, umgengni og eftirliti með húsnæði Tækniskólans. 

Samskipti við Öryggismiðstöðina, sem annast vörslu húsnæðis utan skólatíma, er í höndum húsumsjónar.  

Deildarstjóri fasteigna er Gunnar Sigurðsson.

Tapað fundið 

Ef nemandi glatar hlutum eða þarf aðstoð er varðar húsnæði skólans er mögulegt að hafa samband við húsumsjón í hússímum.