Teikning

Teikning fyrir byrjendur

Haust 2017

Teikning

Áhersla lögð á grunnþætti teikningar, form, hlutföll og skyggingu. Einnig að þátttakendur nái að teikna einfalda hluti, horfa á skuggamyndunina, nái að lesa grátónaskalann, línur og að vinna með forgrunn og bakgrunn

Gott námskeið fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir málun í vatnslitamálun eða í olíumálun.

Efni: Þátttakendur mæta með teikniblokk í A3 stærð, blýanta (2H, HB, 2B og 4B), strokleður og hnoðstrokleður.

Tími:

mánudagur
17:30 - 20:00

miðvikudagur
17:30 - 20:00

mánudagur
17:30 - 20:00

miðvikudagur
17:30 - 20:00

mánudagur
17:30 - 20:00

miðvikudagur
17:30 - 20:00

Alls 15 klukkustundir / 22,5 kennslustundir

Leiðbeinandi: Kolbrún Sigurðardóttir (KolSi) myndlistarmaður, hönnuður og kennari.

Námskeiðsgjald: 40.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 14.

Skráðu þig og við sendum þér upplýsingar um dagsetningar um leið og þær liggja fyrir.

SKRÁNING HÉR


Teikning2 Teikning4

th! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.