Teikning

Teikning fyrir byrjendur

Vor 2018

Teikning

Áhersla lögð á grunnþætti teikningar, form, hlutföll og skyggingu. Einnig að þátttakendur nái að teikna einfalda hluti, horfa á skuggamyndunina, nái að lesa grátónaskalann, línur og að vinna með forgrunn og bakgrunn

Gott námskeið fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir málun í vatnslitamálun eða í olíumálun.

Efni: Þátttakendur mæta með teikniblokk í A3 stærð, blýanta (2H, HB, 2B og 4B), strokleður og hnoðstrokleður.

Tími:

mánudagur
17:30 - 20:00

miðvikudagur
17:30 - 20:00

mánudagur
17:30 - 20:00

miðvikudagur
17:30 - 20:00

mánudagur
17:30 - 20:00

miðvikudagur
17:30 - 20:00

Alls 15 klukkustundir / 22,5 kennslustundir

Leiðbeinandi: Kolbrún Sigurðardóttir (KolSi) myndlistarmaður, hönnuður og kennari.

Námskeiðsgjald: 40.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 14.

SKRÁNING HÉR


Teikning2 Teikning4

th! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.