Stefnur skólans

Stefnur Tækniskólans

Tækniskólinn hefur fast mótaðar stefnur í málum er koma að rekstri og stjórnun hans. Innan skólans starfa teymi starfsmanna sem sem setja stefnurnar og sjá um að þeim sé framfylgt.

Stefnur skólans: 


Alþjóðastefna - alþjóðlegt samstarf og samskipti  
Forvarnarstefna
Gæðastefna
Heilsustefna 
Jafnréttisstefna
Starfsmannastefna
Stefna gegn einelti og kynferðislegri áreitni og ofbeldi 
Umhverfisstefna
Viðbrögð við áföllum