Húsnæði

Hvar er hvaða skóli?

Í Tækniskólanum er kennt í nokkrum húsum og hér má finna helstu upplýsingar um staðina.

Húsakynni

Kennt er á mörgum stöðum í Reykjavík og í Hafnarfirði.

Reykjavík:

 • aðalbygging er á Skólavörðuholti: stofur S 101A - S 504.
 • í Vörðuskóla á Skólavörðuholti: stofur S 612A - S 639.
 • Byggingartækniskólinn er með aðstöðu á Einarsnesi við Skerjafjörð.
 • Hljóðtækni - í húsnæði Sýrlands ehf. Vatnagörðum 4.

Hafnarfirði:

 • Aðalbygging er í Flatahrauni.
 • Gjótan - Gjótuhrauni 7: stofur TH-130 til TH-135 (pípulagnir).

Háteigsvegi:

 • í Sjómannaskólahúsi á Háteigsvegi, einnig kölluð Aðalbygging á Háteigsvegi.
  • í kjallara eru stofur H 001 og H 006,
  • á 2. hæð er Hátíðarsalurinn, H 00, og stofur H 201 - H 209,
  • á 3. hæð eru stofur H 301 - H 309.
 • Vélahús - við hliðina á Sjómannaskólahúsi, vesturinngangur: stofur H V101 - H V207.
 • Smíðahús - tilheyrir Vélahúsi, suðurinngangur: stofur H S101 - H S208 .
 • Rafmagnshús - austan við Vélahús: stofur H R102 - H R201.

Flugskóli Íslands:

 • skrifstofur og bókleg kennsla í Flatahrauni í Hafnarfirði
 • flughermir á Háteigsvegi
 • verkleg kennsla á Reykjavíkurflugvelli
 • flugvirkjun -  í Árleyni 4 - Keldnaholti 


Skólavörðuholt

Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

Heimilisfang: 

Tækniskólinn 
Skólavörðuholti við Frakkarstíg 
101 Reykjavík 

Tæknimenntaskólinn, Raftækniskólinn, Byggingatækniskólinn, Handverksskólinn, hár, gull og föt.
Vörðuskóli

vordu

Heimilisfang: 

Tækniskólinn,
Vörðuskóla við Barónstíg,
101 Reykjavík 


Upplýsingatækniskólinn

Hafnarfjörður


Tækniskólinn HafnarfirðiHeimilisfang: 

Tækniskólinn 
Flatahrauni 12 
220 Hafnarfjörður

Byggingatækniskólinn,
Flugskóli Íslands,
Tæknimenntaskólinn,
Upplýsingatækniskólinn,
Véltækniskólinn, Háteigsvegur

Sjómannaskólinn við Háteigsveg

Heimilsfang:

Tækniskólinn
Sjómannaskólahúsið
Háteigsvegur 35
105 Reykjavík

Endurmenntunarskólinn,
Skipstjórnarskólinn, Véltækniskólinn, Margmiðlunarskólinn,
Vefskólinn og Tæknimenntaskólinn

Flughermir Flugskóla Íslands.


Hér er hægt skoða kort af húsnæði skólans á Háteigsvegi (pdf): Grunnflatarmynd-HTV

Árleyni 

Árleyni 3 Keldnaholti


Heimilisfang:
Tækniskólinn
Árleyni 4
112 Reykjavík 

Flugvirkjun


Símanúmer skóla Tækniskólans

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, Skólavörðuholti, 101 Reykjavík 514 9000
Byggingartækniskólinn, Skólavörðuholti  514 9101
Endurmenntunarskólinn, Háteigsvegi 514 9601
Flugskóli Íslands, Flatahrauni, Hafnarfirði 514 9400
Handverksskólinn - Hár-Gull-Föt, Skólavörðuholti 514 9181
Margmiðlunarskólinn, Háteigsvegi 514 9601
Meistaraskólinn, Háteigsvegi  514 9601 
Raftækniskólinn, Skólavörðuholti  514 9251
Skipstjórnarskólinn, Háteigsvegi 514 9501
Tæknimenntaskólinn, Skólavörðuholti 514 9301
Upplýsingatækniskólinn, Vörðuskóla Skólavörðuholti 514 9351
Véltækniskólinn, Háteigsvegi  514 9501

Húsþjónusta:

Símanúmer húsþjónustu Skólavörðuholti er 514-9060

Símanúmer húsþjónustu Háteigsvegi er 514-9061

Símanúmer húsþjónustu Hafnarfirði er 514-9062