Næring

Næring

Heilsueflandi framhaldsskóli á sviði næringar 

Miklar breytingar voru gerða í mötuneytum skólans og aðgengi nemenda og starfsfólks að hollum mat var bætt til muna. Matur sem í boði er skal í megindráttum fylgja Handbók um mataræði í framhaldsskólum, sem útgefin er af Landlæknisembættinu.

Matseðlar

Matseðla mötuneyta skólans má skoða á síðu þeirra. 

Upplýsingaefni:


Heilusuvika tengd næringu var 24.-28. september 2012. 

Bronsviðurkenning - frétt