Hreyfing

Hreyfing

Heilsueflandi hreyfing

Tækniskólinn er heilsueflandi skóli hvað varðar hreyfingu. Tækifæri og aðstaða sú sem skólinn býður nemendum og starfsfólki til íþróttaiðkunar og hreyfingar var bætt til muna.

Upplýsingar og fréttir tengdar hreyfingu:

Frétt um silfurviðurkenningu fyrir hreyfingu.

Tækniskólinn lenti í þriðja sæti í "Hjólum í skólann" 2013