Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi framhaldsskóliMarkmið:

Að Tækniskólinn sé heilsueflandi framhaldsskóli og vinni samkvæmt markmiðum landlæknisembættisins. Þannig mun skólinn stuðla markvisst að velferð og góðri heilsu bæði nemenda og starfsfólks.

Heilsustefna Tækniskólans

 • Fjögur viðfangsefni heilsustefnunnar:

  (smellið á atriði til að sjá meiri upplýsingar)

  Næring Hreyfing Gerðrækt Lífsstíll

  Viðurkenningar Tækniskólans sem heilsueflandi framhaldsskóli:


  • Næring – brons
  • Hreyfing – silfur
  • Geðrækt – silfur
  • Lífsstíll – gull