Fréttir forsíða

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

3.11.2017

  • Bæklingur - útskriftarsýning hársnyrtideildar haust 2017

Stór og flott sýning

Útskriftarsýning Handverkskólans - Hársnyrtideildar verður haldin 9.nóvember næstkomandi. 
Sýningin verður haldin á Hallveigarstíg 1 og er frítt inn. Húsið opnar kl.19:00 en sýningin hefst kl.20:00. 
Kynnir verður hinn stórkostlegi útvarpsmaður Siggi Gunnars. 
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest en gott er að mæta snemma til að fá góð sæti.

Snapp útskriftarhóps hársnyrtideildar

Fylgist með á snappinu

Útskriftarhópurinn er með snapchat Hársnyrtiskólinn Útskrift - haridutskrift og það verður gaman að fylgjast með undirbúningi þar fram að sýningu.


Bæklingur - útskriftarsýning hársnyrtideildar haust 2017