Fréttir forsíða

Útskriftarnemar - dimmitering!

6.11.2017

  • Frá dimmiteringu vor 2015

Dmmitering 24. nóvember

Skráning er hafin í dimmiteringu Tækniskólans sem fram fer 24. nóvember.

Skráð er í lið sem innihalda a.m.k. 5 þátttakendur. 

Dagskrá dagsins hefst með hamborgaraveislu kl. 9:00 í mötuneyti Tækniskólans.

kl. 10:30 verður ræst út í ratleik um miðbæinn þar sem sigurliðið hlýtur vegleg verðlaun.

Góða skemmtun :)

Frá dimmiteringu vor 2015