Fréttir forsíða

Vorfrí föstudaginn 21. apríl - skólinn lokaður

Páskafrí og vorfrí 10. - 21. apríl

7.4.2017

  • Gleðilega páska.

Páskafrí, sumardagurinn fyrsti og vorfrí  - ekki kennsla í tvær vikur - dagana 10. - 21. apríl.

Páskafrí er frá og með 10. apríl til og með 19. apríl.

Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 20. apríl og ekki kennsla þann dag og skólinn lokaður.

Vorfrí er föstudaginn 21. apríl.

Kennsla hefst aftur mánudaginn 24. apríl.

Hér má skoða starfsáætlun 2016 -2017

    Skrifstofa skólans og bókasafnið Skólavörðuholti eru opin dagana:  10 - 12. apríl og 18. - 19. apríl frá kl. 8:00 - 15:00 en lokað verður í Hafnarfirði og á Háteigsvegi.