Fréttir forsíða

Húsgagnasýning

2.5.2012

  • Húsgagnasýning nema í húsgagnadeild

Húsgagnasýning nemenda í Húsgagnadeild er á annarri hæð í vesturálmu í húsi Tækniskólans á Skólavörðuholtinu. 

Á sýningunni eru eru lokaverkefni og ýmislegt fleira að skoða og hún mun standa miðvikudag og fimmtudag 2.- 3.maí.

Á myndinni má sjá stól sem var á einni af húsgagnasýningum fyrri ára. 

Allir velkomnir.