Fréttir forsíða

Nám í kvikmyndatækni - innritun opin

14.6.2017

  • Hljóðtækni og kvikmyndatækni á tónleikum.

Kvikmyndatækni er metnaðarfullt nám þar sem áhersla er lögð fyrst og fremst á tæknistörf við kvikmyndagerð, við undirbúning, tökur og eftirvinnslu.

Enn eru nokkur sæti laus í kvikmyndatækni hjá Tækniskólanum / Sýrlandi og innritun verður opin fram til 15. ágúst.

Umsóknir um námið fara fram í gegnum menntagatt.is


Kynningarmyndband um námið.

Vefsíða námsins