Fréttir forsíða

Ktveir - hlaut tvær viðurkenningar

13.11.2017

Frábært lið í Boxinu

Lið Tækniskólans - Ktveir - stóð sig með mikilli prýði um helgina þegar keppt var til úrslita í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna
Þau voru m.a. eina liðið sem fékk tvær viðurkenningar frá fyrirtækjunum Völku og Nox Medical úr atvinnulífinu, fyrir bestan árangur í viðkomandi þraut 

Liði er jafnframt yngsta liðið sem hefur nokkurntíma tekið þátt í keppninni og komist í úrslit. Liðið skipa: Kristín Dóra Sigurðardóttir, Ísar Loki Pálmason,Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, Ásþór Björnsson og Árni Pétur Árnason og sjást þau á meðfylgjandi myndum með fulltrúum fyrirtækjanna.

Innilega til hamingju