Fréttir forsíða

Framhaldsskóli í þróun

11.9.2017

  • K2 - Grunnbúðir - upplýsingatækni.

Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum

Haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð

  • föstudaginn 22. september 2017 kl. 12:30–17:30

Dagskrá

Kl. 12:00 Opnað fyrir móttöku ráðstefnugesta
Kl. 12:30 Ráðstefnan sett - ávörp
Kl.12:45–13:30 Kalle Nieminen sérfræðingur hjá finnska nýsköpunarsjóðnum Sitra flytur lykilerindi sem hann nefnir á ensku: Education innovations under the complex future.  
No one knows what the future looks like, but some signs of major change-related phenomena are already visible. Globalization and migration, technological changes and the ageing of the population are some of the key trends that are shaping the future of our societies. We are moving from the simple and linear world towards a fast changing, complex environment. Education plays a fundamental role in our societies now and even more in the future. At the same time, it is certain that the 20th century education system is not the one that will work at the 21st century. In order to respond to future challenges and opportunities we need systems that are agile and ready to experiment. The future of education is in our hands.  
Kl. 13:30–13:40 Fyrirspurnir til fyrirlesara
Kl. 13:40–14:10 Kaffihlé

Eftir kaffihlé verða þrjár málstofulotur

Tími fyrir hverja málstofu er 40 mínútur þar sem tvö erindi eru á dagskrá, gert er ráð fyrir 12–15 mín kynningu og síðan 5–8 mín umræðum um hvort erindi.

Kl. 14:10–14:40 Málstofur I – 7 samhliða málstofur
Kl. 14:55–15:35 Málstofur II – 6 samhliða málstofur
Kl. 15:40 –16:20 Málstofur III – 6 samhliða málstofur

Nanna Traustadóttir Nanna Traustadóttir verkefnastjóri K2 tækni- og vísindaleiðarinnar heldur erindi um námið á K2  
Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson fjallar um Khan Academy í stærðfræðikennslu

Kl. 16:30–17:30 Ráðstefnuslit - Léttar veitingar og spjall 

Nánar um málstofurnar, sjá hér

Skráning hér.