Fréttir forsíða

Bóka- og námsgagnalisti fyrir haust 2017

26.6.2017

  • Bækur

Námsgagna- og bókalisti fyrir hvern og einn nema birtist efst hægra megin í stundatöflu í Innu.

Námsgagnalisti dagskóla og dreifnáms haustönn 2017 (pdf)
Námsgagnalisti dagskóla og dreifnáms haustönn 2017 (excel)

Listinn er í röð eftir áfanganafni. Birt með fyrirvara um breytingar.

Nemendur og kennarar finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innuhægra megin efst í stundatöflunni 

Kennsluefni og verkefni fyrir nokkra áfanga í Raftækniskólanum má finna á Rafbók - Netbókasafni rafiðnaðarins.
Til að nota rafbok.is þarf nemandi  að skrá sig hér og búa til lykilorð