Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

31.8.2017 : Þroskaþjálfi óskast í hálft starf

Tækniskólinn óskar eftir þroskaþjálfa í hálft starf veturinn 2017-2018

Starfssvið – umsjón með námsveri og afleysing í sérnámi.

Upplýsingar gefa Kolbrún (kk@tskoli.is) og Fjölnir (fa@tskoli.is).

Lesa meira
Nám- eða starfsnámskynning í erlendum skólum.

30.8.2017 : Nám - starfsnám erlendis?

Laugardaginn 2. september frá klukkan 13.00 - 16.00

gefst þér tækifæri til að kynna þér háskólanám erlendis.
Fulltrúar frá fjölda erlendra háskóla verða í Bíó Paradís, Hverfisgötu 54.

Lesa meira
Útskriftarsýning hársnyrtiiðn vorið 2017 í undirbúningi.

25.8.2017 : Stofudagar og karladagar

Hársnyrtideildin er reglulega með stofudaga á Skólavörðuholti.

Allir geta komið og fengið klippingu, litun, blástur, permanent o.fl. gegn vægu gjaldi.

Á karladögum á Skólavörðuholti eru allir karlar boðnir sérstaklega velkomnir.

Lesa meira
Desdemóna - leikfélag Tækniskólans.

23.8.2017 : DESDEMÓNA - Leikfélag Tækniskólans

Fyrsti fundur vetrarins verður föstudaginn 25. ágúst. 

Hefur þú áhuga á leikstjórn, ritlist, myndlist, förðun, smíði  eða öðru sem tengist leikhúslífi þá ertu hjartanlega velkomin!

Mæting kl.12:40 í stofu 313 á Skólavörðuholti!

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans á Skólavörðuholti.

15.8.2017 : Sænskukennsla - sérskráning

Nemendur Tækniskólans sem ætla að fara í sænsku á haustönn 2017 eiga að skrá sig á skrifstofu skólans.
Upplýsingar um mætingu og stundatöflu hér.

Lesa meira
Auglýsing Iðnú haust 2017.

14.8.2017 : Skólabækur - námsgagnalisti

Nemendur og kennarar finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innu og á námsgagnalista  hér á vefnum.

Iðnú skólavörubúð  býður nemendum og kennurum Tækniskólans sérstök kjör. 

Lesa meira
Forsíða Tækniskólalínunnar haust 2017.

13.8.2017 : Hagnýtar upplýsingar í upphafi skóla

Í Tækniskólalínunni er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið.
Nemendur, foreldrar og forráðamenn og starfsmenn skólans eru hvattir til að kynna sér efni línunnar.
Kennsla í dagskóla hefst 18. ágúst.

Hér er skóladagatal fyrir veturinn 2017-18.

Lesa meira