Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Bækur

26.6.2017 : Bóka- og námsgagnalisti fyrir haust 2017

Bóka- og námsgagnalistinn fyrir dagskóla og dreifnámið

er kominn fyrir næstu önn - haust 2017.
Eftir að stundatafla hefur verið útbúin er hægt að sjá upplýsingar um bækur og námsgögn á sömu síðu og stundataflan er  í Innu.

Lesa meira
Fulltrúar samstarfsaðila um þróun fagháskólanáms eftir iðnmenntun.

20.6.2017 : Þróun fagháskólanáms eftir iðnmenntun

Tækniskólinn, HR, IÐAN og Rafiðnaðarskólinn hafa samið um samstarf varðandi þróun fagháskólanáms fyrir iðnaðarmenn í byggingariðngreinum, rafiðngreinum og vél-, málm- og bílgreinum. Markmiðið er að bæta gæði iðn- og tæknináms, stækka þann hóp sem sækir iðnnám og fjölga þeim sem bæta framhaldsnámi við iðnnám.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

19.6.2017 : Skólasetning - 15., 16. og 17. ágúst

Stundatöflur opnast í Innu 15. ágúst. 

Skólasetning Tækniskólans verður sem hér segir: 

Á Skólavörðuholti í Vörðuskóla 15. ágúst kl. 11:00
Í Hafnarfirði 16. ágúst kl. 11:00
Á Háteigsvegi 17.ágúst kl. 11:00

Allir nýnemar boðnir sérstaklega velkomnir - dagskrá í frétt.

Kennsla í dagskóla hefst 18. ágúst.

Lesa meira
Hljóðtækni og kvikmyndatækni á tónleikum.

14.6.2017 : Nám í kvikmyndatækni - innritun opin

Innritun í kvikmyndatækni hjá Tækniskólanum / Sýrlandi verður opin til 15. ágúst.
Í náminu er lögð áhersla fyrst og fremst á tæknistörf við kvikmyndagerð, við undirbúning, tökur og eftirvinnslu.  Um námið og inntökuskilyrði.
Umsóknir um námið fara fram í gegnum menntagatt.is

Lesa meira

2.6.2017 : Nýtt kynningarmyndband og flugdagurinn

Flugskóli Íslands - einn af skólum Tækniskólans - tók þátt í flugsýningunni sem var á flugdaginn laugardaginn 3. júní.
Nýtt kynningarmyndband skólans hefur verið frumsýnt.
Flugvélar skólans voru til sýnis og kennarar og nemendur á svæðinu til að svara spurningum um námið. 

Lesa meira