Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Forsíða Tækniskólalínunnar vor 2017.

28.12.2016 : Upphaf vorannar 2017

Um stundatöflur, töflubreytingar og upphaf kennslu á vorönn 2017.

Kennsla í dagskóla hófst  í dag 6. janúar.  

Tækniskólinn var í beinni á facebook :) 


Lesa meira
Jólakveðja - útskriftarnemar Tækniskólans jól 2016

22.12.2016 : Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsmenn Tækniskólans óska nemendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira
Útskriftarhúfur - frá útskriftarathöfn Tækniskólans jól 2016.

22.12.2016 : Útskriftarhátíð, gleði og gínuáskorun

Mikil hátíð var þann 21. desember þegar nemendur Tækniskólans mættu til útskriftar í Silfurberg Hörpu. Alls brautskráði skólinn 275 nemendur í tveimur athöfnum.
Örstutt hlé var gert á fyrri athöfninni til að skella í eina "gínuáskorun".

Lesa meira
Sýning nemenda í raftækni.

15.12.2016 : Rafeindavirkjar slá í gegn

Nemendur í rafeindavirkjun voru að klára sveinsprófin.
Árangurinn er frábær og nokkrir nemendur fengu tíu í einkunn – ekki hægt að gera betur!

Lesa meira
Rafiðnaðurinn - fjölbreytt störf

14.12.2016 : Innritun í raftækninám í Hafnarfirði OPIN LENGUR

Innritun í Raftækniskólann verður opin fram að áramótum.
Innritun fer fram í gegnum menntagátt. Raftækniskólinn býður upp á nám í grunnnámi rafiðna í Tækniskólanum Hafnarfirði  og ennfremur upp á nám í rafvirkjun – samningsbraut.

Lesa meira
Turninn á húsi Tækniskólans Skólavörðuholti.

9.12.2016 : Prófsýning og birting einkunna

Prófsýningardagur er föstudaginn 16. desember kl. 12 – 14.

Á prófsýningardegi geta nemendur skoðað úrlausnir sínar hjá kennara og eru nemendur hvattir til að koma og spjalla við kennara og skoða prófin sín.
Opnað verður fyrir einkunnir í Innu kl. 9 sama dag.

Lesa meira
Frá húsgagnasýningu nemenda vorið 2013.

8.12.2016 : Húsgagnasýning húsgagnasmíðinema

Haldin verður húsgagnasýning nema í húsgagnasmíði við Tækniskólann laugardaginn 10. desember. Lokaverkefni útskriftarnema ásamt fleiri verkum verða lit sýnis aðeins þennan eina dag frá kl. 13:00 - 18:00 í trésmíðadeild Tækniskólans. 

Lesa meira
Opið hús í tölvubraut 8. desember kl. 10-15.

5.12.2016 : Tölvubraut - Opið hús!

Fimmtudaginn 8. desember frá kl. 10 - 15

verður tölvubraut Tækniskólans í samstarfi við nemendafélagið með opið hús í Vörðuskóla á Skólavörðuholti (kort).
Margt forvitnilegt verður að skoða og prófa og kennarar og nemendur geta svarað spurningum um nám á tölvubrautinni. Kaffi og veitingar verða í boði. Allir velkomnir.

Lesa meira
Hljóðtækni og kvikmyndatækni á tónleikum.

1.12.2016 : Hljóðtækni og kvikmyndatækni bjóða á tónleika

Nemendur í hljóðtækni og kvikmyndatækni Tækniskólans og Sýrlands munu standa fyrir tónleikaröð.
Tónleikarnir verða vikuna 5.- 9. desember í Vatnagörðum 4, húsakynnum Sýrlands og hefjast kl. 19:30 á mánudag en kl. 20:00 aðra daga.  
Allir velkomnir.

Lesa meira
Húsgögn á sölusýningu í Tækniskólanum.

1.12.2016 : Húsgögn til sýnis og sölu

Til sýnis og sölu eru húsgögn, sem nemendur hafa gert upp. 
Sýningin er á annarri hæð ofan við aðalinnganginn á aðalbyggingu Tækniskólans á Skólavörðuholti.
Allir velkomnir - opið á skólatíma.

Lesa meira