Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi

27.10.2016 : Seinni staðlota Meistaraskóla - ný námskrá

Seinni staðlota í nýrri námskrá Meistaraskóla fer fram 3. og 4. nóvember.
Kennsla fer fram í hátíðarsal skólans að Háteigsvegi (gamli sjómannaskólinn).

Lesa meira
Sýningargripir eftir nemendur í gull- og silfursmíði.

25.10.2016 : Morgunverðarboð í gull- og silfursmíði

Gull- og silfursmíðanemar bjóða á hverri önn gullsmíðameisturum og gestum til morgunverðar og sýna um leið hvað þau eru að fást við í námi sínu.
Margir góðir gestir mættu og skoðuðu fjölbreytt verkefni og myndirnar tala sínu máli.

Lesa meira
Sigurvegari keppninar, Edda Heiðrún með módeli sínu.

20.10.2016 : Fleiri myndir frá flottri hársýningu

Sýning útskriftarnemenda hársnyrtibrautar var haldin í 16. skipti og heppnaðist í alla staði mjög vel. Nemendur áttu ómetanlega samvinnu við aðra nemendur, starfsfólk og við atvinnulífið.
Myndir af módelum og frá sýningunni.

Lesa meira
Merki - Boxið framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.

17.10.2016 : BOXIÐ - forkeppni Tækniskólans

Næstkomandi fimmtudag – 20. október – mun Tækniskólinn standa fyrir forkeppni vegna þátttöku skólans í framkvæmdakeppni framhaldsskólanna Boxið. 
Skráningu liða verður að skila inn í tölvupósti á netfangið osj@tskoli.is fyrir kl. 15:00 – miðvikudaginn 19. október

Lesa meira
Í stærðfræðitíma.

13.10.2016 : Jafningjafræðsla og aukatímar í stærðfræði

Boðið er upp á jafningjafræðslu í stærðfræði í námsverinu á Skólavörðuholti og aukatíma í stærðfræði á laugardögum, kl. 10:30 til 12:30 í stofu 303 á Skólavörðuholti.

Lesa meira
Nemendur skoða torfbæinn að Keldum

13.10.2016 : Njáluferð vel heppnuð

Nemendur í ÍSL3BF ásamt kennurum sínum fóru í ferð á Njáluslóðir. 
Ferðin tókst vel þrátt fyrir töluverða rigningu og voru nemendur til mikillar fyrirmyndar.

Lesa meira
Hársnyrtibraut-útskrift-H2016-auglýsing

13.10.2016 : Útskriftarsýning hársnyrtinema 19. október

Frítt inn á sýninguna sem er miðvikudaginn 19. október í Vörðuskóla og hefst kl. 20:00. Allir velkomnir.

Lesa meira
Mynd af plaggati heilsuvikunnar október 2016.

12.10.2016 : Heilsuvika 14. til 20. október

Heilsuvika Tækniskólans 14.- 20 október með frábærri dagskrá.
Nemendur fá frí í tíma gegn því að mæta á viðburði en skráning er nauðsynleg til að geta tekið þátt. 
Skráning á viðburði fer fram hér. 

Lesa meira
Mynd af vef Égkýs átaksins

11.10.2016 : Nemendur taka þátt í skuggakosningu

Nemendur Tækniskólans munu taka þátt í skuggakosningu sem égkýs herferðin stendur fyrir í tengslum við komandi alþingiskosningar.
Kosningarnar fara fram í skólanum fimmtudaginn 13. október og fá þeir nemendur sem geta tekið þátt í þessum kosningum send skilaboð. 

Lesa meira
Íslandsmót í málmsuðu 15. október 2016.

11.10.2016 : Málmsuðudagurinn og Íslandsmót í málmsuðu

IÐAN fræðslusetur og Málmsuðufélags Íslands bjóða upp á Málmsuðudaginn föstudaginn 14. október og á laugardaginn 15. október verður Íslandsmót í málmsuðu.

Lesa meira
Forsíða Línunna - valdagur haust 2016

10.10.2016 : Valdagur dagskólanema er 17. október

Á valdegi staðfesta nemendur val fyrir vorönn 2017. Kennsla fellur niður, frá kl. 10:30 - 11:10 meðan kennarar eru til viðtals vegna vals. Staðsetning kennara - sjá í frétt.

Lesa meira
Merki Grænfánans

6.10.2016 : Tækniskólinn á grænni grein

Tækniskólinn stefnir á að vinna til viðurkenningar í umhverfismálum og fá Grænfánan sem staðfestingu á virku umhverfisverndarstarfi. Skólinn hefur gengið til liðs við verkefnið Skólar á grænni grein.

Lesa meira
Ljósmyndanemar tóku myndir fyrir Alzheimersamtökin.

3.10.2016 : Ljósmyndadeildin og samfélagsverkefni

Frábært samstarf átti sér stað milli Alzheimersamtakana og ljósmyndadeildar Tækniskólans. Ný heimasíða samtakana fór í loftið en nemendur í ljósmyndun komu að verkinu með því að taka myndir sem áttu að lýsa lífinu með heilabilun.

Lesa meira