Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Mentor Hornið Raftækniskólinn

29.9.2016 : Mentor Raftækniskólans kominn í gang

Mentorhorn Raftækniskólans verður í sal Raftækniskólans á Skólavörðholti nú á haustönn, líkt og áður. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þetta sem mest. Stundatafla er í fréttinni.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni

28.9.2016 : Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2016

Framundan er stærðfræðikeppni framhaldsskólanema. Allir áhugasamir nemendur eru hvattir til að sækja undirbúningstíma og taka þátt. Forkeppnin verður 4. október kl. 9:00.

Undirbúningstímatafla í frétt.

Lesa meira
Verkefni frá verkstæðiskynningu í rafmagni.

27.9.2016 : Glæsileg verk á sýningu

Nemendur á hönnunar- og nýsköpunarbraut kynntu verkefni sem unnin voru í áfanga sem tengist verkstæðum Tækniskólans. Nemendur fá þar innsýn í faggrein, vinnuumhverfi og aðstöðu þriggja verkstæða.
Afraksturinn af vinnunni voru glæsileg verk.

Lesa meira
Skjáskot af vef RIFF - um myndina Ljósöld

26.9.2016 : Stuttmynd nema til sýningar á RIFF

Lokaverkefni nemenda úr Margmiðlunarskólanum, sem er stuttmyndin Ljósöld, verður til sýningar á RIFF (Reykjavík International Film Festival) sem er að hefjast. 

Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

26.9.2016 : Önnur staðlota Meistaraskólans (eldri námskrá) 3. og 4. október

Önnur staðlota Meistaraskólans, fyrir nemendur sem stunda meistaranám skv. eldri námskrá, er 3. og 4. október.
Kennsla fer fram á Skólavörðuholti. Stundatafla hér.

Lesa meira
Nemendur skrá sig í leikfélagið

26.9.2016 : Mikill áhugi fyrir leikfélaginu

Mjög góð mæting var á stofnfund leikfélags Tækniskólans og margir sem skráðu sig. Enn er hægt að skrá sig með tölvupósti á mlj@tskoli.is 

Lesa meira
Í stærðfræðitíma.

23.9.2016 : Aukatímar í stærðfræði

Laugardaga kl. 10:30 til 12:30 í stofu 303 á Skólavörðuholti er hægt að fá aukakennslu í öllum áföngum dagskóla og dreifnáms.

Lesa meira
Kristján Þórður Snæbjarnason formaður RSÍ, Jens Pétur Jóhannsson formaður SART, Valdemar G. Valdemarsson skólastjóri Raftækniskólans og Jón B Stefánsson skólameistari Tækniskólans.

23.9.2016 : Nemar í rafiðngreinum fá spjaldtölvur

Allir nemar í rafiðngreinum á landinu fá gefins spjaldtölvur í haust.  Samtök rafverktaka (SART)og Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ) vilja ganga lengra í að rafvæða kennsluefni í rafiðngreinum. Rafiðnaðarnemendur Tækniskólans fengu afhenta fyrstu spjaldtölvurnar í dag. 

Lesa meira
Veggspjald - leikfélag Tækniskólans stofnað.

19.9.2016 : Leikfélag Tækniskólans stofnað!

Leikfélag Tækniskólans verður stofnað 23. september kl. 12:30

Hefur þú áhuga á leiklist eða öðru sem tengist leikhússtarfi?

Lesa meira
Vörðuskóli husnæði Tækniskólans Skólavörðuholti

16.9.2016 : Fyrir nemendur í grunnnámi Upplýsingatækniskólans

Aðstoð fyrir nemendur  í grunnnámi upplýsinga og fjölmiðlagreina og á tölvubraut er í boði í vetur. 
Eldri nemendur aðstoða þá sem eru í grunnnáminu. 

Lesa meira
Merki World Skills Europe

16.9.2016 : Evrópukeppni í iðn- og tæknigreinum

World Skills Europe eru samtök sem stuðla að framgangi og gæðum á sviði iðnaðar- og tæknimenntunar með Evrópumeistarakeppni sem haldin er annað hvert ár. 
Í desember nk. munu sjö iðnnemar og sveinar fara í keppnina sem haldin verður í Svíþjóð.  

Lesa meira
Tölvur og snjalltæki í notkun.

15.9.2016 : Tölvubraut - raunfærnimat

Í raunfærnimati er farið yfir hvaða hæfni nemandi býr yfir og hún borin saman við nám á tölvubraut Upplýsingatækniskólans. Þannig getur nemandi fengið metnar einingar á brautinni. Kynningarfundur hjá Framvegis símenntun, Skeifunni 11b fimmtudaginn 22. september.

Lesa meira
Kennari aðstoðar nema við dæmi.

14.9.2016 : Þarftu aðstoð við námið?

Í Tækniskólanum er lögð áhersla á að veita nemendum þá aðstoð sem þeir þurfa til að geta sinnt námi sínu sem best.
Í námsveri er þjónusta og aðstoð við m.a. prófatöku. Námsráðgjafar starfa við skólann og forvarnarfulltrúi. 
Sérkennari tekur við lestrargreiningum og öðrum greiningum á námsvanda. 

Lesa meira
Skreyting í glugga í stigagangi á Skólavörðuholti

7.9.2016 : Jöfnunarstyrkur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks á skólaárinu 2016-2017. 
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is

Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi.

5.9.2016 : Fyrri lota Meistaraskóla - NÝ námskrá

Þá er komið að fyrri staðlotunni samkvæmt nýju námskránni.
Kennsla fer fram í Hátíðarsal skólans á Háteigsvegi 12. og 13. september.

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti

2.9.2016 : Upplýsingafundir Tækniskólans

Foreldrum og forráðamönnum er boðið til fundar.

Dagana 5. 6. og 7. september næstkomandi er boðið til upplýsingafundar í skólanum.
Fundirnir verða haldnir í þremur aðalbyggingum skólans.

Lesa meira
model_1

1.9.2016 : Áhersla á samstarf við atvinnulífið

Kennsla á haustönn 2016, við hársnyrtideild Handverksskólans, miðast nú við nýja námsskrá sem tekin hefur verið í notkun. Helstu breytingarnar lúta að vinnustaðarnámi og starfsþjálfun.

Lesa meira