Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Björk í 3D á blaðamannafundi

31.8.2016 : Þrívíður blaðamannafundur milli landa

Kennarar Margmiðlunarskólans sem einnig eru starfsmenn marmiðlunarfyrirtækisins PuppIT unnu að fyrsta blaðamannafundi í þrívídd sem sendur hefur verið út. Tónlistakonan Björk opnaði sýningu í London með þessum blaðamannafundi.

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti

26.8.2016 : Fyrsta lota Meistaraskóla - eldri námskrá

Fyrsta staðlota Meistaraskólans er á Skólavörðuholti 29. og 30. ágúst. Aðeins fyrir nemendur sem stunda meistaranám skv. eldri námsskrá.
Stundatafla fyrir staðlotuna: í pdf formi 

Um námsskipulag Meistaraskólans sjá nánar á síðu skólans.

Lesa meira
Veggspjald - Nýnemaball haust 2016

24.8.2016 : Nýnemaball

Nýnemaballið verður haldið á Spot fimmtudaginn 1.september. 

Kíktu á  http://nst.is/ en þar er miðasalan á ballið :)

Lesa meira
Forsíða Tækniskólalínunnar haust 2016

22.8.2016 : Tækniskólalínan

Í Tækniskólalínunni er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið. 
Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að kynna sér efni línunnar og sérstaklega foreldrar og forráðamenn.

Hér er skóladagatal fyrir veturinn 2016-17.

Lesa meira
Hönnunar- og handverksskólans að störfum

10.8.2016 : Hönnunar- og nýsköpunarbraut

Ný braut sem byggir á sterkum og góðum grunni og heyrir undir Tæknimenntaskólann. Áhersla verður lögð á nýsköpun og sjálfbærni og að undirbúa nemendur undir hönnunar- og tæknitengdar greinar á háskólastigi.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

9.8.2016 : Þroskaþjálfi óskast í hálft starf

Tækniskólinn óskar eftir þroskaþjálfa í hálft starf veturinn 2016-2017

Starfssvið – umsjón með námsveri og afleysing í sérnámi.

Upplýsingar gefa Kolbrún (kk@tskoli.is) og Fjölnir (fa@tskoli.is).


Lesa meira
Forsíða Tækniskólalínunnar haust 2016

5.8.2016 : Upphaf haustannar 2016

15. ágúst: Stundatöflur opnast í Innu

18. ágúst: Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stundatöflu.

22. ágúst: Kennsla hefst í dreifnámi.

Hér er skóladagatal fyrir veturinn 2016-17.

Tækniskólalínan upplýsingarit!


Lesa meira
IMG_5919

4.8.2016 : Skólasetning Tækniskólans

Skólasetning Tækniskólans verður sem hér segir: 

Á Skólavörðuholti 15. ágúst kl. 11:00
Á Háteigsvegi 16. ágúst kl. 11:00
Í Hafnarfirði 17.ágúst kl. 11:00

Allir nýnemar boðnir sérstaklega velkomnir - dagskrá í frétt.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans Skólavörðuholti

2.8.2016 : Raunfærninám - kynningarfundur

Kynningarfundur á almennu námi fyrir raunfærninámsnemendur á haustönn 2016.
Fimmtudaginn 25. ágúst kl.16-17 á Skólavörðuholti, stofa 402.

Upplýsingar um bókalista, heimanám o.fl.

Lesa meira