Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Tækniskólinn Hafnarfirði

23.6.2016 : Flutningur Flugskóla Íslands

Frá og með 21.júní 2016 verða skrifstofa og bókleg kennsluaðstaða Flugskóla Íslands í nýju húsnæði að Flatarhrauni 12 í Hafnarfirði (Tækniskólinn - áður Iðnskólinn í Hafnarfirði).  Öll símanúmer og e-mail eru óbreytt. 

Lesa meira
Turninn á húsi Tækniskólans Skólavörðuholti.

15.6.2016 : Raunfærninám

Kynningarfundur á almennu námi fyrir raunfærninámsnemendur á haustönn 2016 verður fimmtudaginn 27. ágúst kl. 16-17 á Skólavörðuholti, stofa auglýst síðar.

Upplýsingar um bókalista, heimanám o.fl.

Lesa meira
Bók útskriftar Tækniskólans vor 2016.

10.6.2016 : Útskriftarmyndir og bók

Myndabók frá útskrift Tækniskólans sem var 27. maí. er hægt að skoða á netinu. Mögulegt er að kaupa myndir.
Nánari upplýsingar veitir Anna F Gísladóttir ljósmyndari: afg@tskoli.is

Lesa meira
Á Lee Miller sýningu í Berlín

9.6.2016 : Ljósmyndanemar á ferð

Nemendur úr ljósmyndadeild Tækniskólans eru í sumar staddir í Berlín á námskeiði í BTK skólanum, sem á gott samstarfi við deildina. Nemendur fara á sýningar og námskeið en hópurinn fékk Erasmus+ styrk sem gerði þeim kleift að fara í ferðina.

Lesa meira
Nemendur við vinnu

8.6.2016 : Fleiri konur í tæknimenntun á fagháskólastigi

Góð aðsókn hefur verið í nám hjá Margmiðlunarskólanum og Vefskólanum. Hátt í 100 umsóknir hafa borist. Á óvart kom sú staðreynd að 60% umsækjenda eru konur.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

7.6.2016 : Umsóknir og skólagjöld fyrir haustönn 2016

Umsækjendur um skólavist geta fylgst með stöðu umsóknar á Menntagátt.is

Upplýsingar um skólagjöld og starfsáætlun næsta veturs má sjá nánar í frétt.

Lesa meira