Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Sjana, fulltrúi Tækniskólans í Söngkeppni framhaldsskólanna 2016

30.3.2016 : Sjana er komin áfram í Söngkeppni framhaldsskólanna

Fulltrúar tólf skóla komust í aðalkeppnina sem fer fram 9. apríl næstkomandi. Kosninganúmerið hennar Sjönu er 900-1006!

Lesa meira
Forritunarkeppni grunnskólanna 2016

30.3.2016 : Forritunarkeppni grunnskólanna - úrslit

Úrslit í forritunarkeppni grunnskólanna fara fram í Tækniskólanum [Vörðuskóla] dagana 1. og 2. apríl. Það er enn möguleiki að skrá sig í keppnina á kodun.is en þeir sem hafa þegar skráð sig þurfa aðeins að mæta.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

30.3.2016 : Þriðja staðlota meistaraskólans vor 2016

Þriðja staðlota Meistaraskólans á vorönn fer fram á Skólavörðuholti 4. og 5. apríl. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira
Mikið hugsað í forritunarkeppni framhaldsskólanna 2016

21.3.2016 : Forritunarkeppni framhaldsskólanna lokið

Lið frá Tækniskólanum stóðu sig afbragðs vel, að venju, og urðu m.a. í 2. og 3. sæti í báðum deildum. Darkness Consumes Me og "☼ +☃ = ☠" í Commodore deild, Prophets of Konni og Team Doules í Sinclair Spectrum deildinni.

Lesa meira
Markús Bjarnason - mynd Fréttatíminn

18.3.2016 : Nemandi skólans hannar og framleiðir slaufur

Markús Bjarnason framleiðir slaufur undir heitinu Q-si og ný lína í slaufum - "M" er á leiðinni. Skemmtilegt viðtal við Markús var í Fréttablaðinu en hann er útskrifaður af hönnunarbraut Tækniskólans og mun útskrifast sem stúdent frá Tæknimenntaskólanum í vor.  

Lesa meira
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fer fram 21. mars 2014

16.3.2016 : Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2016

Dagskrá keppninnar er tilbúin en í ár fer hún fram bæði í Reykjavík og á Akureyri. Tekið er á móti keppendum 18. mars en keppnin sjálf fer fram laugardaginn 19. mars.

Lesa meira
College day í Háskólanum í Reykjavík 18. mars 2016

15.3.2016 : Langar þig að læra í Bandaríkjunum?

College Day Reykjavík í HR, föstudaginn 18. mars kl 14-17. 
Fulltrúar um 20 skóla sitja fyrir svörum. Fyrirlestrar um fjármál, umsóknir, vegabréfsáritanir o.fl.

Fjölbreyttir skólar, spennandi námsframboð

Lesa meira
Raftækniskólinn: Opinn dagur 12. mars 2016

14.3.2016 : Mikið fjör í Raftækniskólanum á opnum degi Tækniskólans

Stöðugur straumur ungra rafáhugamanna lá í sal Raftækniskólans að skoða og jafnvel lóða rás. Nemendur í rafeindavirkjun leiðbeindu gestum en sýndu einnig lokaverkefni sín sem þeir eru að vinna undir sveinspróf.

Lesa meira
verknám.is

14.3.2016 : Vefur fyrir vinnustaðahluta námsins

Verknám.is

er sameiginlegur vettvangur iðnnema í leit að fyrirtæki, svo ljúka megi vinnustaðahluta námsins, og meistara sem auglýsa vilja eftir nemum á samning. Nemendur Tækniskólans eru  einnig hvattir til að kynna sér þjónustu Ólafs Sveins atvinnulífstengils.

Lesa meira
Dagskrá skrúfudags 12. mars´16

10.3.2016 : Skrúfudagurinn 12 mars kl. 13 - 16

Opið hús með fjölbreyttri dagskrá sem nemendur standa fyrir í Tækniskólanum Háteigsvegi
laugardaginn 12 mars frá kl. 13 - 16
.
Glæsileg veitingasala á 4. hæð hússins.

Allir velkomnir!

Lesa meira
Tækniskólanlínan valdagur vor 2016

9.3.2016 : Valdagur dagskólanema er 18. mars

Valdagur er síðasti dagur fyrir dagskólanema til að staðfesta umsókn um skólavist á næstu önn.

Staðsetning kennara kemur fram í frétt.

Kennsla fellur niður frá 13:10-14:30 meðan kennarar eru til viðtals vegna vals.
Tækniskólalínan 

Lesa meira
Margar brautir Upplýsingatækniskólans.

8.3.2016 : Opið hús Tækniskólans miðvikudag 9. mars

Opið hús í Tækniskólanum verður miðvikudaginn 9. mars frá  kl. 14.00.

Nemendur 10. bekkjar geta mætt í skólann, á Skólavörðuholti í Reykjavík og Flatahrauni 12 í Hafnarfirði.
Hægt verður kynna sér námið og skoðað aðstæður frá kl. 14.00 til 17.40 í Hafnarfirði og til kl. 18:30 á Skólavörðuholti.  Fjölbreytt dagskrá og opnar kennslustofur.

Lesa meira
Verk og vit 2016

7.3.2016 : Sýningarsvæði Tækniskólans verðlaunað

Sýn­ing­ar­svæði Tækni­skól­ans var valið það at­hygl­is­verðasta á stór­sýn­ing­unni Verk og vit  2016. Nemendur höfðu skamman tíma til þess að vinna þetta verkefni og var sýningarsvæðið afrakstur af frábæru samstarfi Byggingatækniskólans, Raftækniskólans og hönnunarbrautarinnar og til fyrirmyndar fyrir skólann.

Lesa meira
Útskriftarsýning nema í grafískri miðlun, ljósmyndun og bókbandi vorið 2016, 12. mars 2016

7.3.2016 : Útskriftarsýning Upplýsingatækniskólans

Útskriftarnemendur Upplýsingatækniskólans í grafískri miðlun, ljósmyndun og bókbandi verða með útskriftarsýningu sína laugardaginn 12.mars kl. 13:00 - 15:00 í Vörðuskóla.

Lesa meira

5.3.2016 : K2 Tækni-og vísindaleiðin

Tækniskólinn mun frá og með næsta hausti bjóða nemendum sem útskrifast úr grunnskóla upp á nýja leið til stúdentsprófs, K2 Tækni- og vísindaleiðin. Námið er sérhannað fyrir nemendur sem vilja góðan undirbúning fyrir háskólanám í tækni- og vísindagreinum.
Nánar um brautina hér 

Lesa meira
Turninn á húsi Tækniskólans Skólavörðuholti.

4.3.2016 : Kennslumat - takið þátt!

Nú stendur yfir kennslu- og miðannarmat í Tækniskólanum. Nemendur eru hvattir til að fylla út kennslumat á kennsluvef Innu.

Lesa meira
Turninn á húsi Tækniskólans Skólavörðuholti.

4.3.2016 : Kennslumat - takið þátt!

Nú stendur yfir kennslu- og miðannarmat í Tækniskólanum. Nemendur eru hvattir til að fylla út kennslumat á kennsluvef Innu. Lesa meira
Skjámynd af vef Tækniskólans

3.3.2016 : Könnun á vef skólans

Verið er að vinna vefgreiningu á vef Tækniskólans. Til að afla ferkari upplýsinga um hvað betur má fara eru notendur vinsamlega beðnir að taka þátt í stuttri spurningakönnun. 
Smellið hér á könnunina. Það tekur innan við 5 mínútur að svara henni.

Lesa meira