Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Ólafur Sveinn Jóhannesson

30.9.2015 : Afmælisdagur atvinnulífstengils

Ólafur Sveinn Jóhannesson, atvinnulífstengill, fagnaði afmæli sínu í dag, 30. september. Stjórn NST, Nemendasambands Tækniskólans, ákvað að koma honum á óvart í morgun, eins og sjá má á þessu myndbandi á Youtube.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni

30.9.2015 : Stærðfræðikeppnin er 6. okt kl. 9!

Framundan er stærðfræðikeppni framhaldsskólanema. Allir áhugasamir nemendur eru hvattir til að sækja undirbúningstíma og taka þátt. Forkeppnin verður 6. október kl. 9:00.

Undirbúningstímatafla í frétt.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

28.9.2015 : Önnur staðlota Meistaraskólans haustið 2015

Önnur staðlota Meistaraskólans er dagana 5. og 6. október.
Kennsla fer fram á Skólavörðuholti.
Stundatafla í frétt.

Lesa meira
Skólinn Háteigsvegi - 100 ár vélstjóramenntun.

25.9.2015 : Málstofa - vélstjórn í 100 ár

Málstofa í tilefni 100 ára menntunarsögu vélstjóra.
Föstudaginn 9. október 2015 kl. 13,Grand Hótel Reykjavík.
Fyrirlestrar – umræður – skemmtun.
Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á málstofuna.
Dagskrá.

Lesa meira
Theodór með góðan hljóðnema.

24.9.2015 : Skemmtileg heimsókn

Raftækniskólinn / Sýrland fékk góða heimsókn þegar Theodór Helgi Kristinsson kom og heimsótti Stúdíó Sýrland. Theodór er ungur drengur sem hefur þegar ákveðið að þróa áfram eigin búnað og aðstöðu til upptöku. Þetta var einstaklega ánægjuleg heimsókn og sjá má myndir í fréttinni.

Lesa meira
Margir áhugasamir nemendur hlustuðu á erindið.

21.9.2015 : Spennandi erindi um gagnaver Google

Spennandi erindi var flutt í Raftækniskólanum af Árna Jóni Rafnssyni rafeindavirkja og verkfræðingi. Árni er starfandi framkvæmdastjóri eins af gagnaverum Google í Finnlandi. Árni lærði rafeindavirkjun en síðan verkfræði í Berlín og erindi hans opnaði augu margra nemenda Tækniskólans. 

Lesa meira
Mentor Hornið Raftækniskólinn

16.9.2015 : Mentor Raftækniskólans fer í gang aftur

Mentorhorn Raftækniskólans verður í stofu 337 á Skólavörðholti núna á haustönn. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þetta sem mest. Stundatafla er í fréttinni.

Lesa meira
Svíþjóð

16.9.2015 : Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð

Rannís auglýsir styrk fyrir nemendur og kennara. Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð og til undirbúnings kennslu. Umsóknarfrestur er til 30. október 2015.

Lesa meira
Hjólað í skólann 9. - 22. sept ´15

11.9.2015 : Hjólum í skólann 9. - 22. september

Nú er hafið hið frábæra átaksverkefni, Hjólum í skólann.

Átakið stendur yfir 9.-22. september og snýst um það að hjóla í skólann alla þessa daga.

ALLIR MEÐ - Upplýsingar um skráningu í fréttinni.

Lesa meira
Tölvuskjár

10.9.2015 : Raunfærnimat - Tölvubraut

Upplýsingatækniskólinn og Framvegis – miðstöð símenntunar eru í samstarfi um raunfærnimat gagnvart námskrá tölvubrautar. Í raunfærnimati er verið að meta þekkingu og reynslu og hægt er að nota matið til styttingar á námi. 
Kynningarfundur verður haldinn hjá Framvegis, Skeifunni 11b þriðjudaginn 22. september kl. 20:00.

Lesa meira
Nemendur við vinnu

8.9.2015 : Fundur með foreldrum og forráðamönnum

Þann 14. september er foreldrum og forráðamönnum boðið til fundar í Tækniskólanum á Skólavörðuholti og á Háteigsvegi. 

Þann 9. september var fundur í Tækniskólanum í Hafnarfirði.  

Lesa meira

7.9.2015 : Fjölmenningarskólinn og Tæknimenntaskólinn í eina sæng

Fjölmenningarskólinn og Tæknimenntaskólinn hafa verið sameinaðir undir nafni Tæknimenntaskólans en innan hans verða þá nýbúabraut og sérnámsdeild.

Fjölnir Ásbjörnsson er brautarstjóri sérdeildar og Guðlaug Kjartansdóttir er brautarstjóri nýbúabrautar.Lesa meira
Námskeið haust 2015

2.9.2015 : Aukin tækifæri með nýrri þekkingu

Endurmenntunarskólinn býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem auka atvinnuréttindi þín en einnig skemmtileg tómstundanámskeið við allra hæfi.

Lesa meira
IMG_5959

1.9.2015 : Óvissuferð fyrir alla nýnema 8. september

Félagsfulltrúar, lífleikni- og íþróttakennarar fara með nýnemum í óvissuferð. Skráning mikilvæg - skráning hér.
Rútur fara frá Tækniskólanum Skólvörðuholti, Háteigsvegi og Tækniskólanum í Hafnarfirði.

Lesa meira