Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Tækniskóli unga fólksins, júní 2015

26.6.2015 : Tækniskóla unga fólksins lokið

Um 90 hressir og skapandi krakkar sóttu sumarnámskeið í Tækniskóla unga fólksins. Sex ólík námskeið voru í boði í málmsuðu, myndlist, saumum, tæknibrellum og þrívídd, rafrásarföndri og endurhönnun á fötum.

Lesa meira
tsk

26.6.2015 : Lokað vegna sumarleyfa

Tækniskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 29. júní til 3. ágúst. Opnað verður aftur þriðjudaginn 4. ágúst.

Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

24.6.2015 : Skólagjöld og innritun

Nemendur fá SMS og tölvupóst frá skólanum vegna skólagjalda.
Tekið er við umsóknum á biðlista á valdar brautir þar til skóli hefst í ágúst.
Innritun í dreifnám og meistaraskóla er opin fram í ágúst.

Lesa meira
Nám með vinnu - Raftækniskólinn haustið 2015

19.6.2015 : Nám með vinnu - grunnnám rafiðnaða

Á komandi haustönn mun Raftækniskólinn bjóða uppá nám með vinnu. Allir áfangar í grunndeild rafiðnaða verða í boði.

Skráning stendur yfir á tskoli.is/skolar/raftaekniskolinn/dreifnam/ og er opið fyrir umsóknir til 17. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Valdemar Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans, vgv@tskoli.is.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

18.6.2015 : Breytingar innan Tækniskólans

Tækniskólinn er í sífelldri þróun og nýjustu og stærstu breytingar eru sameining við Iðnskólann í Hafnarfirði. Skólar innan Tækniskólans verða sameinaðir og brautir færðar milli skóla.

Lesa meira
merki Erasmus

12.6.2015 : Tækniskólinn og styrkir Erasmus+

Tækniskólinn var meðal þeirra sem hlutu hæsta styrkinn þegar úthlutað var náms- og þjálfunarstyrkjum árið 2015 úr menntahluta Erasmus+ áætlunar ESB. Fjöldi nemenda og starfsmanna skólans njóta góðs af styrkjunum.

Lesa meira
Nám í vefþróun haust 2015

11.6.2015 : Umsóknarfrestur framlengdur í vefþróun

Vegna fjölda áskorana framlengjum við umsóknarfrest til náms í vefþróun.

Þú hefur tækifæri til og með 17. júní.

Lesa meira