Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

28.5.2015 : Útskrift og útskriftamyndir vorönn 2015

Annarsvegar útskrifaði Tækniakademían og Flugskóli Íslands, ásamt Myndlistaskóla Reykjavíkur um 110 nemendur í Hallgrímskirkju og hinsvegar útskrifaði Tækniskólinn um 400 nemendur úr dagskóla í Háskólabíó. 

Upplýsingar um útskriftarmyndir eru í frétt. 

Lesa meira
Anna M. Höskuldsdóttir afhenti Stefáni Jóni Sigurðssyni, bókbandskennara, gjöf úr dánarbúi Emmu Guðmundsdóttur

20.5.2015 : Gjöf til kennslu í bókbandi

Upplýsingatækniskólanum barst gjöf úr dánarbúi Emmu Guðmundsdóttur; bókapressur, saumstóll og fleiri áhöld til bókbands.

Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi

17.5.2015 : Prófsýningardagur og afhending einkunna

Afhending einkunna og prófsýningardagur er þriðjudaginn 19. maí kl. 12-14.

Á prófsýningardegi geta nemendur skoðað úrlausnir sínar hjá kennara.

Lesa meira

15.5.2015 : Tækniskóli unga fólksins

Tækniskólinn býður nú í fyrsta sinn upp á námskeið fyrir ungt fólk í tvær vikur í júní. Námskeiðin eru vikulöng og fara fram annars vegar 15. – 19. júní og hins vegar 22. – 26. júní. 

Lesa meira

12.5.2015 : Vettvangsheimsókn í Stúdíó Sýrland

Pálmi Sveinsson nemandi á SBR Starfsbraut fékk góðfúslegt leyfi til að sækja Stúdíó Sýrland heim nú á vordögum. Á móti honum tóku snillingarnir Viktor og Þórir. Í stúdíóinu fékk Pálmi ekki einungis fræðslu um starfsemina heldur naut hann frábærrar upplifunar

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti.

7.5.2015 : Sameining TS og IH og sumarnám fyrir unglinga

Jón B. Stefánsson skólameistari kom í viðtal í Ísland í bítið og fjallaði um sameiningu Tækniskólans og Iðnskólans í Hafnarfirði. Einnig var rætt um mikilvægi meiri kynningar á verknámi og sumarnám sem Tækniskólinn ætlar að bjóða ungu fólki upp á. 

Lesa meira
Nemendur hönnunarbrautar opna sýningu 9. maí kl. 14:00

6.5.2015 : Sýning á verkum nemenda hönnunarbrautar

Nemendur hönnunarbrautar Hönnunar- og handverksskólans opna sýningu á verkum sínum unnum á vorönn, laugardaginn 9. maí kl. 14:00 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti 4. hæð. Sýningin er opin virka dagana 11.-15. maí kl. 16-18.

Lesa meira
Frá húsgagnasýningu nemenda vorið 2013.

6.5.2015 : Húsgögn og trévinna sýning föstudaginn 8. maí

Húsgagnasýning nemenda í Húsgagnadeild verður á jarðhæð í vesturálmu í húsi Tækniskólans á Skólavörðuholtinu. 

Einnig eru til sýnis munir unnir í valáfanganum trévinna.

Opið til kl.15. Allir velkomnir.

Lesa meira
Vökvalotterí vorið 2015

5.5.2015 : Vökvahappdrætti Véltækniskólanema

Nemendur Véltækniskólans héldu sitt árlega vökvalotterí miðvikudaginn 22 apríl, en lotteríið ein af mörgum fjármögnunarleiðum útskriftarnema. Glæsilegir vinningar voru í boði og nemendur fjölmenntu í matsalinn og tóku þátt í fjörugu happdrætti, enda margir og vandaðir vinningar í boði.

Lesa meira
Verðlaunahafar á útskrift vor 2014.

5.5.2015 : Útskrift Tækniskólans 22. maí 2015

Útskrift verður skipt í tvær athafnir: 
Útskrift  Flugskóla Íslands og Tækniakademíunnar (lýsingarfræði, Meistaraskólinn, Margmiðlunarskólinn) verður  kl. 13:00 í Hallgrímskirkju. Útskrift nemenda úr dagskóla verður kl. 16:00 í Háskólabíó.

Lesa meira
Tímaritið Askur - lokaverkefni útskriftarnema í grafískri miðlun vorið 2015

5.5.2015 : Tímaritið Askur er komið út á vorönn 2015

Útskriftarnemendur í grafískri miðlun gefa jafnan út tímaritið Ask, sem jafnframt er lokaverkefni þeirra. 4. árgangur þess er nú kominn út. Til að nálgast það á netinu er hægt að smella hér.

Lesa meira

5.5.2015 : Sameining IH og Tækniskólans

Öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði verða boðin störf við Tækniskólann. Starfstengd réttindi haldast óbreytt og flytjast yfir í sameinaðan skóla segir í fréttatilkynningu frá stjórn Tækniskólans.

Lesa meira
Tækniskólahlaupið vor 2015, Kolbrún sigurvegari í kvennaflokki styður örþreyttan Óla

4.5.2015 : Tækniskólahlaupið 30. apríl 2015

Tækniskólahlaupið fór fram í þriðja sinn föstudaginn 30. apríl, og voru hlaupnir 5,2 km.

Lesa meira
Hársnyrtiskólinn útskriftarsýning 27. febrúar 2015

4.5.2015 : Frá útskriftarsýningu Hársnyrtiskólans

Nú styttist í próf og útskrift hjá nemendum. Þessa önn var útskriftarsýning haldin á Spot og nú var í fyrsta sinn sýnt á sviðinu hvernig hægt væri að gera flottar einfaldar greiðslur.

Lesa meira
Sigursteinn Sigurðsson kennari Raftækniskólans og Davíð Rúnar Jóhannesson tæknimaður Securitas

4.5.2015 : Securitas gefur myndavélabúnað

Starfsmaður Securitas kom með höfðinglega gjöf frá fyrirtækinu til Raftækniskólans í liðinni viku, fullkominn myndavélabúnað til öryggisgæslu og eftirlits sem verður notaður til kennslu í öryggiskerfum. Lesa meira