Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Gleðilega páska

27.3.2015 : Páskafrí 30. mars til 7. apríl

Páskafrí í Tækniskólanum er frá og með 30. mars til og með 7. apríl.
Kennsla hefst aftur miðvikudag 8. apríl. Upplýsingar um opnun húsa í páskafríi er í frétt.
GLEÐILEGA PÁSKA!

Lesa meira
Tækniskólinn í Vörðuskóla Skólavörðuholti

26.3.2015 : Þarftu aðstoð?

Ertu í grunndeild tölvubrautar? Mentorverkefni Upplýsingatækniskólans getur hjálpað þér. Eldri nemar aðstoða við námið á mánudögum og fimmtudögum.

Lesa meira
SKH nemendur með módelum á sýningunni hjá Hár og smink.

25.3.2015 : Frábær frammistaða nemenda hjá Hár og Smink

Nemendum Hársnyrtiskólans bauðst að taka þátt í sýningu á fermingar- og árshátíðargreiðslum með fyrirtækinu Hár og Smink. Einstakt tækifæri fyrir nemendur að kynnast atvinnulífinu, æfa sig á greiðslum og koma fram.

Lesa meira
Útskriftarsýning 28. mars 2015, bókband, grafísk miðlun, prentsmíð og ljósmyndun. Nemendur

20.3.2015 : Útskriftarsýning í Upplýsingatækniskólanum

Útskriftarnemar í grafískri miðlun, ljósmyndun, prentun og bókbandi verða með nemendasýningu laugardaginn 28. mars kl. 13:00–15:00 Öllum er velkomið að líta við í sal Vörðuskóla við Skólavörðuholt, inngangur frá Barónsstíg. Heitt á könnunni!

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

18.3.2015 : Þriðja staðlota Meistaraskólans vorönn 2015

Þriðja staðlota Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 23. og 24. mars. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira
Opið hús - veggspjald

17.3.2015 : Opið hús - 25. mars kl. 16-18

Tækniskólinn býður í heimsókn á Skólavörðuholtið.
Kjörið tækifæri til að kynna sér námsframboð og möguleika á fjölbreyttu námi. 

Lesa meira
Liðið sem var í öðrusæti í Pí straight outta comp.sci. Frá vinstri Alexander Guðmundsson Óðinn Eyjólfsson.

16.3.2015 : Tækniskólinn í vinningssætum í öllum deildum

Laugardaginn 14. mars var haldin æsispennandi forritunarkeppni í Háskólanum í Reykjavík. 
Lið frá Tækniskólanum röðuðu sér í vinningssæti í öllum deildum keppninnar.  

Lesa meira
College Day Scandinavia - allt um háskólanam í Bandaríkjunum

15.3.2015 : Allt um háskólanám í Bandaríkjunum

College Day Scandinavia 2015

Kynning í Háskólanum í Reykjavík 20. mars 2015 kl. 14-17

Lesa meira
Dagur líkamsvirðingar glæra 23

12.3.2015 : 13. mars - Dagur líkamsvirðingar

Föstudaginn 13. mars, er Dagur líkamsvirðingar haldinn í annað sinn á Íslandi. Líkamsvirðing felst í því að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Samtök um líkamsvirðingu hvetja til hugmyndavinnu tengdri málefninu í framhaldsskólum landsins. 

Lesa meira
ANIREY 19. - 21. mars

11.3.2015 : Frumkvöðlar sýndarveruleikans á ANIREY

Alþjóðlegt málþing ANIREY um framtíð teiknimyndagerðar og sýndarveruleika verður haldið í Háskólanum í Reykjavík 19. mars. Að ANIREY standa m.a. Félag kvikmyndagerðarmanna, Kvikmyndamiðstöð, Háskólinn í Reykjavík, Margmiðlunarskólinn og Listaháskólinn.

Lesa meira
Skrúfudagurinn 2015 - veggspjald.

11.3.2015 : Skrúfudagurinn 21. mars kl. 12:30 -15:30

Skrúfudagurinn er árlegur kynningardagur nemenda og kennara í Véltækni- og Skipstjórnarskóla Tækniskólans.
Í tilefni af 100 ára afmæli vélstjóramenntunar á Íslandi verður dagurinn veglegri en nokkru sinni fyrr.

Lesa meira
Sjana Rut

6.3.2015 : Sjana Rut vann söngkeppni Tækniskólans

Sjana Rut Jóhannsdóttir vann söngkeppni Tækniskólans sem haldin var í Gamla Bíó fimmtudagsköldið 5. mars. Sjana verður því fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna þann 11. apríl. 

Lesa meira
Tækniskólalínan vor 2015

5.3.2015 : Valdagur dagskólanema er 13. mars

Valdagur er síðasti dagur fyrir dagskólanema til að staðfesta umsókn um skólavist á næstu önn.

Staðsetning kennara kemur fram í frétt.

Kennsla fellur niður frá 13:15-14:35 meðan kennarar eru til viðtals vegna vals.

Lesa meira
Auglýsinga f. söngkeppni 5. mars

4.3.2015 : Söngkeppni NST í Gamla Bíó

Söngkeppni Nemendasambands Tækniskólans verður haldin í Gamla Bíó fimmtudagskvöldið 5. mars.

Keppnin hefur aldrei verið jafn umfangsmikil og þetta árið og hefst kl. 20 - húsið opnar 19:30. 

Aðgangur er ókeypis!  Um keppnina.

Lesa meira
Hús VIA University College í Horsens

4.3.2015 : Samstarf við VIA University College í Danmörku

Tækniskólinn hefur gert samning við VIA University College í Horsens í Danmörku. Samstarfið greiðir leiðir nemenda Tækniskólans til að stunda nám til Bachelor-prófs í byggingarfræði.  Síða VIA University College.

Lesa meira