Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Merki Tækniskólans á húsi hans á Skólavörðuholti.

27.1.2015 : Önnur staðlota Meistaraskólans vorönn 2015

Önnur staðlota Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 16. og 17. febrúar. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira
Alþjóðlegt ár ljóssins

27.1.2015 : Alþjóðlegt ár ljóssins

Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 Alþjóðlegt ár ljóssins. Á árinu verður ýmissa merkisviðburða í sögu vísindanna minnst. Haldið verður upp á ár ljóssins út um allan heim af þessu tilefni. Heimasíðan er http://ljos2015.hi.is/

Lesa meira
Þór Pálsson

26.1.2015 : Þór Pálsson nýr aðstoðarskólameistari

Þór Pálsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði hefur verið ráðinn aðstoðarskólameistari Tækniskólans. Þór tekur formlega til starfa í vor.

Lesa meira
Bóndadagur á Háteigsvegi 23. janúar 2015

23.1.2015 : Haldið upp á bóndadaginn á Háteigsvegi

Í dag er fyrsti dagur þorra, bóndadagur, og af því tilefni var boðið upp á þorramat o.fl. í föstudagskaffinu á Háteigsvegi.

Lesa meira
Nemendur munu fá Office pakkann frítt.

22.1.2015 : Microsoft Office frítt

Vegna samstarfs Tækniskólans og Microsoft, er Tækniskólanum ljúft að kynna að allir skráðir nemendur Tækniskólans geta fengið Microsoft Office pakkann frítt.

Lesa meira

20.1.2015 : Morgunkaffi á nýbúabraut

Sú hefð hefur komist á að bjóða til morgunkaffis á nýbúabraut í upphafi annar. Morgunkaffið fór fram þriðjudaginn 20. janúar að þessu sinni

Lesa meira
Lingó námskynning á sviði skapandi greina, 24. jan. 2015

20.1.2015 : Lingó námskynning á sviði skapandi greina

Þriðja námskynning Lingó á námi á sviði skapandi greina, "LingoFair", verður haldin í Tjarnarbíói þann 24. janúar næstkomandi.
Fulltúar 5 erlendra samstarfsskóla Lingó verða á staðnum og til að kynna skólana og gefa upplýsingar um skólann, námsúrval og umsóknarferli. Dagskrá.

Lesa meira
Vörðuskóli husnæði Tækniskólans Skólavörðuholti

16.1.2015 : Staðlota Upplýsingatækniskólans vorönn 2015

Staðlota í dreifnámi Upplýsingatækniskólans er núna á föstudag og laugardag, 16. og 17. janúar í Vörðuskóla.

Lesa meira
Líffræðitími í Tæknimenntaskólanum

16.1.2015 : Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? 
Kynntu þér námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á lin.is 

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.

Lesa meira
Námskeið Endurmenntunarskólans á vorönn 2015

13.1.2015 : Aflaðu þér nýrrar þekkingar

Endurmenntunarskólinn býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem auka atvinnuréttindi þín en einnig skemmtileg tómstundanámskeið við allra hæfi.

Lesa meira
Merki Gettu betur

12.1.2015 : Tækniskólinn í Gettu betur

Gettu betur er aftur farið af stað. Lið Tækniskólans keppir þann 15.janúar á móti liði Framhaldsskólans á Húsavík.
Lið Tækniskólans skipa þau Sædís Birta Stefánsdóttir, Svavar Leó Guðnason og Eyþór Máni Steinarsson.

Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi

9.1.2015 : Fundur með umsjónarkennurum 13. janúar

Fundur með umsjónarkennurum verður þriðjudaginn 13. janúar kl: 11:55 - 12:35 og gefið verður frí á meðan. Þetta er gott tækifæri til að hitta umsjónarkennara sinn og fá leiðbeiningar ef eitthvað er óljóst varðandi námið.

Lesa meira
Málaralist á vegg í húsi Tækniskólans Skólavörðuholti.

9.1.2015 : Bilun í Innu - stundataflan sést ekki

ATH!  Vegna bilunar sést stundatafla ekki þar sem hún er venjulega í Innu. Hægt er að sjá töfluna með því að smella á næstu viku.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

8.1.2015 : Skólasetning og fyrsta staðlota Meistaraskólans á vorönn 2015

Skólasetning fyrir nýnema Meistaraskólans er á Skólavörðuholti mánudaginn 12. janúar kl. 16:15 í matsal nemenda á 3. hæð. Stundatafla fyrstu lotunnar, 12. - 13. janúar, er hér.

Lesa meira
Forsíða Tækniskólalínunnar

8.1.2015 : Tækniskólalínan

Tækniskólalínan er upplýsingarit sem nálgast má á vefsíðu, í pdf. formi og útprentað á skrifstofu og bókasafni. Ýmsar nytsamar upplýsingar allar á einum stað.

Lesa meira